Síða 1 af 1
Ónotað snjóbretti og bindingar 20þús
Sent: Mán 08. Ágú 2011 18:25
af stefhauk
Er með til sölu Nokia Snjóbretti og Rosignol festingar
Festingarnar eru þannig að þú stígur beint í þær þarft ekki að binda þig.
Brettið er ónotað og alveg rispufrítt
154cm á lengd
set á þetta 27 þús
Er í síma 6905351 og svo bara PM hérna
Re: Ónotað snjóbretti og bindingar 27 þús !!
Sent: Mán 08. Ágú 2011 18:45
af kizi86
hvað er brettið langt?
Re: Ónotað snjóbretti og bindingar 27 þús !!
Sent: Mán 08. Ágú 2011 19:06
af stefhauk
kizi86 skrifaði:hvað er brettið langt?
Brettið er 154 CM
Re: Ónotað snjóbretti og bindingar 20þús
Sent: Fös 12. Ágú 2011 15:34
af stefhauk
upp 20 þús þarf að fara
Re: Ónotað snjóbretti og bindingar 27 þús !!
Sent: Fös 12. Ágú 2011 17:46
af kizi86
stefhauk skrifaði:kizi86 skrifaði:hvað er brettið langt?
Brettið er 154 CM
jaa oki.. alltof stutt fyrir mig semsagt
gangi þér vel með söluna
Re: Ónotað snjóbretti og bindingar 20þús
Sent: Fim 29. Des 2011 00:35
af UnderArmour
hvernig virka svona festingar ? þarf sérstaka skó ?
Re: Ónotað snjóbretti og bindingar 20þús
Sent: Fim 29. Des 2011 00:38
af Magneto
ég hef bara aldrei séð svona bindingar áður...
Re: Ónotað snjóbretti og bindingar 20þús
Sent: Fim 29. Des 2011 01:04
af mercury
það þarf sérstaka "step in" skó. veit ekki hvernig er að fá þá í dag. gengur ekki vel að fynna mynd af svona en það er stál teinn sitthvoru megin á skónum til að festa við bindinguna.
og já þessar "festingar" eru kallaðar bindingar. annars gangi þig vel með söluna.