Síða 1 af 1

TS: Sony Ericsson Xperia Arc (SELDUR)

Sent: Þri 02. Ágú 2011 20:20
af Danni V8
Er með þennan frábæra Android síma til sölu.

Ástæða sölu er sú að ég er að fjármagna bifreiðakaup, mig langar alls ekki að selja þennan síma en þannig er það nú bara að mig langar meira í bílinn en símann og því verð ég að fórna símanum.

Ég keypti hann hjá Símanum þegar þessir símar komu fyrst út, man ekki akkurat hvenær það var, en ég á til nótu og kostaði síminn þá 109.900kr og gerir það enn.

Specs:*
-Almennt-
Stærð : 125 x 63 x 8.7 mm
Þyngd : 117 g
Á íslensku : Valmyndakerfi
Farsímakerfi : HSDPA og Quad-band GSM850/900/1800/1900
Stýrikerfi : Android OS, v2.3 (Gingerbread) (uppfært í 2.3.3)

-Skjár og Rafhlaða-
Upplausn : 16 millj. litir
Stærð : 480x854
Biðtími : Allt að: 430 klst (2G) / 400 klst (3G)
Taltími : Allt að: 7 klst (2G) / 7 klst (3G)

-Myndavél-
Myndavél : Já með vídeó
Gæði : 8 MP

-Minni-
Innbyggt Minni : Já, 320MB
Minniskort : Já, 16GB microSD kort fylgir, styður allt að 32GB

-Gagnaflutningur-
Þriðju kynslóðar sími : Já
Gagnasamskipti : 3G (HSDPA) eða EDGE
Tengimöguleikar : Bluetooth/USB/WiFi
Mótald : Já
Tölvupóstur : Já
Samkeyranlegur við Outlook og/eða Lotus Notes : Já

-Sérkenni-
Skilaboð : SMS/MMS/E-mail
Hringitónar : MP3/Pólýtónar
Titrari : Já
Tónlistarspilari : Já
FM Útvarp : Já
GPS : Já
Handfrjáls Hátalari : Já
Vekjari : Já
Skjalaskoðari : Já
Diktafónn : Já
Leikir : Já
Fylgihlutir : Hleðslutæki, steríó handfrjáls búnaður, 16GB minniskort, gagnakapall, HDMI kapall, leðurpoki, varnarfilma, leiðarvísir og skjávörn.

*Tekið beint af sölusíðu Símans.

-Það sem ég læt fylgja með fyrir utan það sem fylgir með honum nýjum-
Bílahleðslutæki
Universal síma haldari sem er festur í framrúðuna með sterkri sogskál. Notaði það fyrir GPS Navigation í símanum.

Síminn er ennþá eins og nýr. Ég geymi hann alltaf í töskunni sem fylgdi með honum og þetta er fyrsti síminn sem ég læsi inní skáp uppí vinnu í staðinn fyrir að hafa hann á mér. Ég hef aldrei misst hann eða sett þunga hluti ofaná hann.

https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... peria_arc/ Samskonar sími.

Verðhugmynd: 60.000kr [SELDUR]

Hægt að hafa samband við mig í gegnum PM eða í síma 867-5202

Re: TS: Sony Ericsson Xperia Arc (Android 2.3.3)

Sent: Mið 03. Ágú 2011 00:51
af Danni V8
Ákvað að lækka verðið í 60.000 út af því að mig vantar þennan pening ASAP.

Re: TS: Sony Ericsson Xperia Arc (Android 2.3.3)

Sent: Mið 03. Ágú 2011 20:18
af Danni V8
Fékk tilboð upp á 60þús áðan og ég sel hann á því verði á morgun ef að ekkert betra boð berst.

Re: TS: Sony Ericsson Xperia Arc (Android 2.3.3)

Sent: Mán 08. Ágú 2011 12:42
af Danni V8
Komið boð upp á 62þús og sá aðili er að bíða eftir peningum frá tryggingunum, svo ég veit ekki hversu lengi ég þarf að bíða.

Er ennþá opinn fyrir tilboðum. Væri fínt að fara að selja þennan síma á næstunni :)