Síða 1 af 1

Samsung Galaxy S Til Sölu

Sent: Mið 06. Júl 2011 18:16
af MarsVolta
Ég er með 9-10 mánaða gamlann Samsung Galaxy S I-9000.

Síminn er keyptur í Danmörku og ég veit ekki hvernig ábyrgðamálin standa á honum. Þar sem ég er annar eigandi símans þá hef ég ekki hugmynd hvort fyrri eigandi hafi borgað vsk.
Með símanum fylgir Case-Mate tough hulstur. Það er smá bömpa á neðra-hægra horninu sem sést náttúrulega ekki þegar hulstrið er utan um símann.
Síminn er annars vel með farinn og hefur aldrei bilað.

Eina ástæðan af hverju ég er að setja þennan síma á sölu er að mig langar í SGSII ;)

Ég óska eftir tilboðum í PM, verðlöggur eru velkomnar :).

Hæsta boð sem stendur : 40 þúsund

Re: Samsung Galaxy S Til Sölu

Sent: Fim 07. Júl 2011 16:13
af MarsVolta
Upp! Ég er kominn með 5 boð uppá 40 þúsund

Re: Samsung Galaxy S Til Sölu

Sent: Fim 07. Júl 2011 16:34
af Moldvarpan
Ég hef áhuga á þessum símum, en útaf því að hann er ekki í ábyrgð og hefur orðið fyrir einhverju hnjaski þá fælir það mig soldið frá :roll:

Re: Samsung Galaxy S Til Sölu

Sent: Fim 07. Júl 2011 17:34
af MarsVolta
Moldvarpan skrifaði:Ég hef áhuga á þessum símum, en útaf því að hann er ekki í ábyrgð og hefur orðið fyrir einhverju hnjaski þá fælir það mig soldið frá :roll:


Voðalega lítið hnjask, pabbi var að skoða símann við eldhúsborðið heima hjá mér og missti hann úr svona 30-40cm hæð. Mér finnst samt 45 þúsund krónur fyrir þennan síma + innan við viku gömul Case-Mate Tough hlíf bara mjög sanngjarnt þar sem þessi sími kostar í kringum 80 þúsund krónur nýr ;).