Síða 1 af 1

[TS] Nokia C3

Sent: Mið 29. Jún 2011 16:33
af demaNtur
Er með nokia C3 til sölu sem litla systir mín á..

Nokia C3
Mynd
Þessi sími er frábær fyrir þá sem vilja ódýran en góðan Full QWERTY síma. Full QWERTY stendur fyrir fullt lyklaborð en það er sérstaklega þægilegt fyrir þá sem vilja vera fljótir að skrifa tölvupósta, smáskilaboð eða spjalla á MSN í símanum. Í símanum er auk þessa hraðritun sem eykur hraðann enn meir. Í Nokia C3 er stuðningur við WLAN sem gerir notandanum kleift að tengjast þráðlausu heimaneti eða HotSpot þar það er í boði. Stuðningur við Facebook og Twitter er einnig í símanum auk tónlistarspilara og útvarps.

Litur : Bleikur (töffarasími) :happy
Stærð : 115.5 x 58.1 x 13.6 mm
Þyngd : 114 g
Á íslensku : Valmyndakerfi
Farsímakerfi : Quad-band GSM850/900/1800/1900
Upplausn : 256 þús. litir
Stærð : 320x240
Biðtími : Allt að : 800 klst
Taltími : Allt að : 7 klst
Myndavél : Já með vídeó
Gæði : 2 MP
Innbyggt Minni : Já, 55MB
Minniskort : Styður allt að 8GB microSD, 2GB minniskort fylgir.
Þriðju kynslóðar sími : Nei
Gagnasamskipti : GPRS með EDGE
Tengimöguleikar : Bluetooth/USB/WiFi
Mótald : Nei
Tölvupóstur : Já
Samkeyranlegur við Outlook og/eða Lotus Notes : Já,
Skilaboð : SMS/MMS/E-mail
Hringitónar : MP3/Pólýtónar
Titrari : Já
Tónlistarspilari : Já
FM Útvarp : Já
Vekjari : Já
Diktafónn : Já
Leikir : Já

Verð; Kostar nýr 25þ. í símanum, þessi er notaður frekar lítið, mest búinn að sitja uppá hillu hjá systir minni.. Keyptur fyrir 4 mánuðum.. Set á hann 14þ.

PM ef þið hafið áhuga :)



http://www.youtube.com/watch?v=YJgE5PZFseE

Re: [TS] Nokia C3

Sent: Fim 30. Jún 2011 16:24
af demaNtur
ttt

Re: [TS] Nokia C3

Sent: Fös 01. Júl 2011 01:55
af demaNtur
ttt

Re: [TS] Nokia C3

Sent: Mán 04. Júl 2011 00:55
af demaNtur
ttt