Síða 1 af 1

Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Sent: Mán 13. Jún 2011 23:06
af htdoc
Titilinns segir allt sem þarf...

Ég held að þetta á eftir að verða drullu góður leikur, en er þó fúll að hann komi bara út á Playstation :(

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Sent: Mán 13. Jún 2011 23:07
af worghal
er að fýla þetta í döðlur :D
varð virkilega spenntur þegar ég var að horfa á sony confrensið og sá CCP tilkynna hann sem exclusive :D \:D/

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Sent: Þri 14. Jún 2011 00:10
af kizi86
sá treilerinn/teaser fyrir Dust514 í des þegar fór í kynningu i ccp, og var frekar impressed, snilldar hugmynd að tvinna saman 2 mjög svo ólíka leiki og gera þá interactive, hlakka til að sjá hvernig þetta mun ganga

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Sent: Þri 14. Jún 2011 01:18
af Kristján
er 7+ ára eve spilari og er að skoða TV núna til að kaupa og ps3 :D

verst með trailerinn, þarna i endann þegar huge laserinn fer i dreadann í orbit verður ekki ingame, það væri sick ef það væri samt gert.

en hver veit, maður hefur alltaf séð svona ION beams kom úr loftinu í leikjum og myndum, væri flott að vera með einn á jörðuni að skjóta upp.


líka samt spurning hvernig þessi verður i samanburð við COD og BF, svosem ekki hægt að bera þá mikið saman en samt.

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Sent: Þri 14. Jún 2011 05:36
af Klaufi
Var slefandi yfir honum í nokkurn tíma þangað til ég komst að því að hann yrði PS3 excl.

Fýla einfaldlega ekki að spila skotleiti á leikjatölvur..

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Sent: Þri 14. Jún 2011 07:25
af audiophile
Þó að mér finnist asnalegt að hann sé frekar á PS3 en PC, þá er þetta áreiðanlega spurning um peninga. Mestu peningarnir fyrir framleiðendur í dag eru í console.

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Sent: Þri 14. Jún 2011 08:51
af Kristján
audiophile skrifaði:Þó að mér finnist asnalegt að hann sé frekar á PS3 en PC, þá er þetta áreiðanlega spurning um peninga. Mestu peningarnir fyrir framleiðendur í dag eru í console.


yub