Síða 1 af 1

Logitech Z-5500

Sent: Lau 11. Jún 2011 14:38
af ingi78
Er með Logitech Z-5500 (500-watt 5.1 surround) til sölu.
http://reviews.cnet.com/pc-speakers/log ... 15626.html
Var að fá mer nýtt kerfi, svo ég verð að losa mig við þessar elskur.
Kervið er í flottu standi, er 3-4 ára gamalt.
Er með tilboð: 35000kr

Re: Logitech Z-5500

Sent: Sun 12. Jún 2011 07:37
af Beetle
Bara verð að segja að þetta er klikkaðasta low price kerfi ever ! 10" bassi og allt digital ! gangi þer vel felagi ! Kv.

Re: Logitech Z-5500

Sent: Sun 12. Jún 2011 11:24
af PhilipJ
Fylgir fjarstýringin með?

Re: Logitech Z-5500

Sent: Sun 12. Jún 2011 12:37
af Lexxinn
Ekki tilþess að vera leiðinlegur heldur vegna þess að ég á ekki meiri pening og byrja þá bara boðið segi ég 22þúsund.

Re: Logitech Z-5500

Sent: Sun 12. Jún 2011 13:51
af braudrist
Upp fyrir geðveikur hátalarakerfi. Ef ég væri ekki nýbúinn að kaupa mér hátalara, þá mundi ég pottþétt stökkva á þessa elsku. :D

Held alveg að þú gætir fengið 50-60 þús. fyrir þetta

Re: Logitech Z-5500

Sent: Sun 12. Jún 2011 13:56
af ingi78
Já fjarstýring fylgir með.
Er með tilboð í þá;35000kr(ef það klikkar læt ég vita).

Re: Logitech Z-5500

Sent: Sun 12. Jún 2011 14:14
af vesley
braudrist skrifaði:Upp fyrir geðveikur hátalarakerfi. Ef ég væri ekki nýbúinn að kaupa mér hátalara, þá mundi ég pottþétt stökkva á þessa elsku. :D

Held alveg að þú gætir fengið 50-60 þús. fyrir þetta



50-60 þús er alveg fáránlegt þar sem þetta var á 69þús hjá buy.is minnir mig.

Re: Logitech Z-5500

Sent: Sun 12. Jún 2011 22:04
af PhilipJ
Ég er tilbúinn að borga 25 þús ef annað klikkar

Re: Logitech Z-5500

Sent: Sun 12. Jún 2011 22:33
af AntiTrust
vesley skrifaði:50-60 þús er alveg fáránlegt þar sem þetta var á 69þús hjá buy.is minnir mig.


Hvort verð er fáránlegt veltur alfarið á eftirspurn. Ég borgaði minnir mig 50 þúsund fyrir slíkt kerfið notað um daginn, og það var mitt fyrsta boð í þokkabót bara til þess að fá þetta kerfi sem fyrst.

Þetta kerfi er meira en þess virði. Ég get ekki ímyndað mér að fyrir 35þúsund verði slegist um þetta kerfi.

Re: Logitech Z-5500

Sent: Mán 13. Jún 2011 02:47
af DJOli
kerfið var á 53.000kr.- hjá att.is 2007.

Re: Logitech Z-5500

Sent: Mán 13. Jún 2011 03:42
af AntiTrust
DJOli skrifaði:kerfið var á 53.000kr.- hjá att.is 2007.


Myndiru bera fyrir þig svipaðri setningu upp í B&L á leiðinni að versla þér RR?

Það er ekki 2007, og langt í að það komi aftur.

Re: Logitech Z-5500

Sent: Mán 13. Jún 2011 08:16
af Ulli
Þetta er besta Tölvu Hátlara kerfi sem hefur verið selt Ever.
Það sem tók við af þessu kerfi er ekki að fá nærðum því eins góða dóma.
ég kannaði verðið á þessu kerfi í fyrra sumar og var það í kringum 100þ kallin þá.

Ég veit um 1 svona kerfi hérna úti sem er notað sem sýningar kerfi.það er fallt á 250 euros eða um 40þ kallin. :happy
Ætlaði að kaupa það en var ekki með nóg af penge og endaði á 2.1 útgáfuni sem ég er helvíti sáttur með!

Re: Logitech Z-5500

Sent: Mán 13. Jún 2011 08:53
af Kristján
ef þetta er svona gott og allir eru að segja, hvaða kerfi var hann þá að fá sér?

PICS!!!!

Re: Logitech Z-5500

Sent: Mán 13. Jún 2011 11:31
af Ulli
Kanski er hann bara að Faila með að selja það. :^o

Re: Logitech Z-5500

Sent: Mán 13. Jún 2011 11:42
af ingi78
SOLD...
PS: Fekk mér KEF 3005SE kerfið(diffrent league)