Síða 1 af 1

TV Phone (Seldur)

Sent: Mið 11. Maí 2011 04:06
af Beetle
1 stk. TV-Phone (8GB laust minni), Sjonvarp, Utvarp, I-Tunes, 2 sim-kort, auka rafhlaða, USB hleðsla, bendill, headphones, litið notaður !
Verð 15.000.-
Upplysingar i sima : 6639249

Re: TV Phone

Sent: Mið 11. Maí 2011 08:12
af Benzmann
þetta ein af þessum kínversku eftirlíkingum af iphone, sem er með sjónvarp í sér, og styður ekki 3g kerfið ?

Re: TV Phone

Sent: Mið 11. Maí 2011 09:25
af Beetle
benzmann skrifaði:þetta ein af þessum kínversku eftirlíkingum af iphone, sem er með sjónvarp í sér, og styður ekki 3g kerfið ?


Sæll, eg kann nu litið a þetta, hvað er það i 3g sem þessi styður ekki ? er þa nokkuð mal að uppfæra hann ?

Re: TV Phone

Sent: Mið 11. Maí 2011 09:29
af Beetle
benzmann skrifaði:þetta ein af þessum kínversku eftirlíkingum af iphone, sem er með sjónvarp í sér, og styður ekki 3g kerfið ?

Reyndar held eg að allir I-Phones seu China made lika. En þetta er flottur simi og virkar flott sko. :D

Re: TV Phone

Sent: Mið 11. Maí 2011 11:40
af dori
Er hann með 3g stuðning (gætirðu hringt myndsímtal eða sótt gögn hratt yfir netið) og er hann með capacitive eða resistive snertiskjá?

Btw. þá er munur á "made in China" og kínaeftirlíkingum.

Re: TV Phone

Sent: Mið 11. Maí 2011 13:56
af Frantic

Re: TV Phone

Sent: Mið 11. Maí 2011 15:49
af Beetle
JoiKulp skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=TUT39op2Pp8
Er þetta svona?


30 min. myndband, bara nennti ekki að horfa a. Set fleiri myndir inn !

Re: TV Phone

Sent: Mið 11. Maí 2011 16:13
af Beetle
Beetle skrifaði:
JoiKulp skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=TUT39op2Pp8
Er þetta svona?


30 min. myndband, bara nennti ekki að horfa a. Set fleiri myndir inn !
DSC05519.JPG
DSC05519.JPG (136.83 KiB) Skoðað 1257 sinnum

Re: TV Phone

Sent: Mið 11. Maí 2011 16:16
af Beetle
Beetle skrifaði:
Beetle skrifaði:
JoiKulp skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=TUT39op2Pp8
Er þetta svona?


30 min. myndband, bara nennti ekki að horfa a. Set fleiri myndir inn !
DSC05519.JPG

Snertiskjar ? : Ja ! eg kann bara ekkert a alla þessa spekka felagar. Ekkert að fela að þetta er eftirhermu phone, en virkar perfect og lookar flott :megasmile

Re: TV Phone

Sent: Fös 13. Maí 2011 09:44
af Sigurður Ingi
Sæll
Ætla ekki að gagnrína síma eflaust frábær græja, eina sem ég var að spegulera, ef þú ert að taka myndir af vöru sem þú ert að selja þá er mjög gott að hafa ekki svona mikið af öðru dóti á myndinni og í það minsta láta síman liggja beint á borðinu en ekki á lyklaborði.

Annars bara gangi þér vel með söluna :)

Re: TV Phone

Sent: Sun 12. Jún 2011 07:41
af Beetle
Ok gef mig, læt a 13 kjell. :)

Re: TV Phone

Sent: Sun 12. Jún 2011 10:07
af audiophile
Held að það sé nú ekki hægt að gera miklar kröfur fyrir svona lítinn pening. Hvort sem hann styður 3G eða ekki, þá ertu allavega að fá fínasta 8GB Mp3 spilara með snertiskjá fyrir 13þ. Færð varla Coby drasl fyrir þennan pening.

Re: TV Phone

Sent: Sun 12. Jún 2011 10:22
af tdog
Býð 10þ

Re: TV Phone

Sent: Sun 12. Jún 2011 11:52
af einarhr
Þessi sími er ekki 15 þús kr virði. Hef átt svona síma og get ekki mælt með þeim. Átti minn í 3 daga áður en að ég skilaði honum til aðilans sem flutti hann inn. Þó svo að ég hafi borgað 700 sek kr fyrir hann þá er hann ekki þess virði.

Re: TV Phone

Sent: Sun 12. Jún 2011 12:51
af Zethic
einarhr skrifaði:Þessi sími er ekki 15 þús kr virði. Hef átt svona síma og get ekki mælt með þeim. Átti minn í 3 daga áður en að ég skilaði honum til aðilans sem flutti hann inn. Þó svo að ég hafi borgað 700 sek kr fyrir hann þá er hann ekki þess virði.



Og þú ert að eyðileggja þennan þráð.... why?

Re: TV Phone

Sent: Sun 12. Jún 2011 16:43
af Beetle
Zethic skrifaði:
einarhr skrifaði:Þessi sími er ekki 15 þús kr virði. Hef átt svona síma og get ekki mælt með þeim. Átti minn í 3 daga áður en að ég skilaði honum til aðilans sem flutti hann inn. Þó svo að ég hafi borgað 700 sek kr fyrir hann þá er hann ekki þess virði.



Og þú ert að eyðileggja þennan þráð.... why?

Skrytið hvernig sumir verða að koma að sinum raunum..... kannski er hann fullkominn ? eg var aldrei að fela eitt eða neitt, bara að auglysa sima. Mitt maltæki er :" Folk er fifl" . :)

Re: TV Phone

Sent: Sun 12. Jún 2011 17:00
af capteinninn
Zethic skrifaði:
einarhr skrifaði:Þessi sími er ekki 15 þús kr virði. Hef átt svona síma og get ekki mælt með þeim. Átti minn í 3 daga áður en að ég skilaði honum til aðilans sem flutti hann inn. Þó svo að ég hafi borgað 700 sek kr fyrir hann þá er hann ekki þess virði.



Og þú ert að eyðileggja þennan þráð.... why?


Hann er að koma með sitt álit á þennan síma.
Mér finnst hann ekki vera fífl.
Hann sagði ekki að þú værir að fela neitt. Bara að koma sínu áliti að 15k væri of mikið. Hann keypti hann á rúmlega 12k og fannst hann ekki virði svo mikils.

Ættir auðveldar með að selja símann ef þú værir með betri myndir eins og Sigurður Ingi sagði og kæmir með aðeins betri lýsingu.
Annars myndi ég hugsanlega kaupa símann ef mig vantaði ódýran mp3 spilara eða minniskubb.

Re: TV Phone

Sent: Mán 13. Jún 2011 00:52
af Beetle
Sagði hann aldrei fifl...! sagði bara að þetta væri mitt motto, vona að hafi ekki stuðað neinn felagar.
Annars er siminn seldur !