Síða 1 af 1

Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 22. Apr 2011 14:53
af Zethic
Jæja þá er komið að því, að losa sig við stuff sem ég er hættur að nota.


    iPod Shuffle 4th gen. 2gb (Orange) 7
    CoolerMaster Sentinel Advanced mús SELT
    Logitech G110 keyboard SELT
    ATI Radeon HD 5770 skjákort
    Acer AL2216W 22'' LCD svartur 1680x1050 SELT


________________________________________________________________________________________________________


iPod Shuffle 4th gen.
- http://www.apple.com/ipodshuffle/

Keyptur í Sept minnir mig af buy.is
Sér ekki á honum, notaður í 3 skipti. (Þurfti aldrei að nota hann, en mjög skemmtilegur í notkun)
Er með hann í original "kassa"
Heyrnatól fylgja með (Tekin í sundur en ónotuð)
USB Snúra fylgir einnig með

Linkur á original þráð með myndum - http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=37062

Fer á 7.000


________________________________________________________________________________________________________


CoolerMaster Sentinel Advanced mús
- http://www.coolermaster-usa.com/product.php?product_id=2951
- http://www.att.is/product_info.php?products_id=5162&osCsid=f61808552b0276f09caff88ca7989855
Keypt 4.1.2011 í att
Vel farin, í góðu standi.
Mjög þægileg og skemmtileg mús sem er með amk. 5 mismunandi liti, og 8 takkar sem er hægt að customiza.
Ábyrgðarnóta til.

Fer á 8.000
SELT

________________________________________________________________________________________________________

Logitech G110 keyboard
- http://www.logitech.com/en-us/keyboards/keyboard/devices/5902
- http://tl.is/vara/19626

Keypt í Sept. hjá Tölvulistanum, mjög vel farið og í topp standi. Engar matarleyfar á milli eða neitt svoleiðis.
Á ábyrgðarnótun til, og er eitt og hálft ár eftir af ábyrgð. Original kassi enþá til.
Snilldar lyklaborð sem hægt er að hafa t.d. rautt og blátt á litin.
Mjög þægilegt að skrifa á og endist fáránlega lengi.

Fer á 9.000
SELT


________________________________________________________________________________________________________


ATI Radeon HD 5770 skjákort
Keypt nýtt 7/7/2010. Ég keypti af Plushy í Jan 2011. Mjög vel farið, og er enþá í ábyrgð.
Mjög hljóðlátt og öflugt kort.
Aldrei verið yfirklukkað.
Batmobil version !

Linkur á Plushy's þráð með myndum af korti - http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=35252&st=0&sk=t&sd=a

Fer á 16.000



________________________________________________________________________________________________________


Acer AL2216W skjár
- http://tomcom.ca/catalog/index.php?main_page=product_info&cPath=9_3_42&products_id=187&zenid=b5cf66ecb7952dedf286e3cf1e7d1a7d

22" widescreen, 1650x1080.
Mjög góður skjár
Keyptur vorið 2008 í Tölvutek, svo ekki í ábyrgð.
Sér ekki á honum og engir dauðir pixlar.
Rafmagns og VGA snúrur fylgja

Þessi skjár http://tomcom.ca/catalog/images/MON-AC-AL2216WB.jpg?rand=883295360

Fer á 15.000
SELT


________________________________________________________________________________________________________


Endilega bjóðið bara í þetta, en það er ekki líklegt að ég taki tilboðum mikið undir ásettum verðum.
Vill engin skipti. Þeim tilboðum svara ég einfaldlega ekki.

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 22. Apr 2011 15:05
af Black
Er að pæla er þessi acer skjár með dökk grænu ljósi, s.s á power on takkanum, sérð það ef þú lítur vel á hann að það er hvítt plast á takkanum, Eins með er standurinn undir honum, með kringlóttum gúmmitöppum, eða kassóttum :D ? Dauðlangar í þennan skjá ef þetta er ekki sú týpa af honum :)

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 22. Apr 2011 15:29
af Zethic
Black skrifaði:Er að pæla er þessi acer skjár með dökk grænu ljósi, s.s á power on takkanum, sérð það ef þú lítur vel á hann að það er hvítt plast á takkanum, Eins með er standurinn undir honum, með kringlóttum gúmmitöppum, eða kassóttum :D ? Dauðlangar í þennan skjá ef þetta er ekki sú týpa af honum :)


Þetta er sú týpa.. hver er munurinn :roll:

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 22. Apr 2011 15:50
af Black
ég er með hina týpuna, glært ljós og aðeins öðruvísi í laginu standurinn & með kassótta gúmmítappa.Þetta er bara sérviska í hámarki hjá mér ;þ annars hefði mig langað í þennan skjá :dissed

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 22. Apr 2011 16:07
af kjarribesti
Get tekið Sentinel Advanced Músina á 6000 strax í dag

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 22. Apr 2011 19:35
af tema99
Black skrifaði:ég er með hina týpuna, glært ljós og aðeins öðruvísi í laginu standurinn & með kassótta gúmmítappa.Þetta er bara sérviska í hámarki hjá mér ;þ annars hefði mig langað í þennan skjá :dissed

ertu þú með þenann skjá http://buy.is/product.php?id_product=1783 kanski ?

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 22. Apr 2011 20:26
af Black
tema99 skrifaði:
Black skrifaði:ég er með hina týpuna, glært ljós og aðeins öðruvísi í laginu standurinn & með kassótta gúmmítappa.Þetta er bara sérviska í hámarki hjá mér ;þ annars hefði mig langað í þennan skjá :dissed

ertu þú með þenann skjá http://buy.is/product.php?id_product=1783 kanski ?


nope er með alveg eins skjá og hann er að selja, nema það er einhver smá munur á powertökkunum, og fótunum ;þ ég er meðAL2216W

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 22. Apr 2011 20:41
af Zethic
Black skrifaði:
tema99 skrifaði:
Black skrifaði:ég er með hina týpuna, glært ljós og aðeins öðruvísi í laginu standurinn & með kassótta gúmmítappa.Þetta er bara sérviska í hámarki hjá mér ;þ annars hefði mig langað í þennan skjá :dissed

ertu þú með þenann skjá http://buy.is/product.php?id_product=1783 kanski ?


nope er með alveg eins skjá og hann er að selja, nema það er einhver smá munur á powertökkunum, og fótunum ;þ ég er meðAL2216W


Já ætlaru ekki bara að skella þér á hann ? :megasmile

edit: ég skrifaði eitthvað tómt kjaftæði efst með skjáinn, en þetta er AL2216W en ekki WDB eins og ég gerði..

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Lau 23. Apr 2011 19:10
af Zethic
Upp með þetta

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Sun 24. Apr 2011 12:58
af Zethic
Upp á ný.

Gleðilega páska vaktarar (24.4 = 24.12 ? Conspiracy ??)

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Mán 25. Apr 2011 19:38
af Zethic
Upp

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Þri 26. Apr 2011 19:15
af Zethic
Bamm ! Upp !

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Mið 27. Apr 2011 19:09
af Zethic
:megasmile

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fim 28. Apr 2011 18:10
af Zethic
Hvað meira original getur maður sagt til að bumpa?

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 29. Apr 2011 20:22
af Zethic
oop

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Lau 30. Apr 2011 20:28
af Zethic
upp

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Sun 01. Maí 2011 19:48
af Zethic
Upp, lyklaborð, skjákort og ipod til sölu enþá

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Mán 02. Maí 2011 21:22
af Zethic
ttt, er ekkert að flýta mér að selja svo að skyndiboð eru óþarfi.

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Þri 03. Maí 2011 22:22
af Zethic
ttt

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Mið 11. Maí 2011 20:15
af Zethic
upp

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 13. Maí 2011 18:44
af Zethic
ttt

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Lau 14. Maí 2011 18:57
af Zethic
upp :crazy

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Sun 15. Maí 2011 20:23
af Zethic
Mynd

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Sun 22. Maí 2011 20:46
af Zethic
flefle

Re: Garage sale á raftækjum !

Sent: Fös 10. Jún 2011 09:07
af Zethic
Bump