Síða 1 af 1

Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Mán 07. Mar 2011 23:31
af littli-Jake
Er að leita mér að þokkalegur gaming heddsetti. Buddget er alveg óákveðið.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Mán 07. Mar 2011 23:32
af HelgzeN
Sennheiser.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Mán 07. Mar 2011 23:33
af Klaufi
Sennheiser hafa aldrei klikkað hjá mér, get mælt með HD515, Hd555 og HD595..

Nema þú sért að leita að einhverju eins og logitech G35 eða þannig háttar.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Mán 07. Mar 2011 23:37
af halli7
Klárlega sennheiser

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Mán 07. Mar 2011 23:42
af bubble
razer megaladon

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 00:00
af Plushy
Búinn að vera með Gamescom Plantronics 367 lengi vel. Alveg fínustu headset bara.. ekkert of dýr heldur.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 00:06
af ManiO
Sennheiser alla leið.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 15:33
af littli-Jake
djöfull kostar þetta Sennheiser dót.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 15:35
af Klaufi
littli-Jake skrifaði:djöfull kostar þetta Sennheiser dót.


Já en þetta endist líka..

Held að Hd555 hausfónarnir mínir séu að nálgast 7. eða 8. árið..

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 15:37
af vidirz
Headsett eru bara mjög dýr í dag, því miður :-({|=

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:18
af laffy
Sennheiser ekkert annað buin að nota mín í 6 ár núna og sér ekki á þeim.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:29
af dori
Ég á tvenn Sennheiser heyrnartól og þetta er bara það besta sem ég hef kynnst. Hef átt annarskonar heyrnartól áður og þau hafa öll verið mun viðkvæmari en Sennheiser eintökin. Ég á HD-25 (lokuð) og HD-595 (opin) og þau fyrrnefndu hafa farið í gegnum einhver 5-7 ár með mér og hafa lent í ýmsum ógöngum en ekkert hefur bitið á þeim.

Það er svolítið þannig að þú færð hvað þú borgar fyrir (í hljómgæðum) í þessum heyrnartólamálum. Ef þú vilt síðan eitthvað sem er hægt að þjónusta (skipta um ef það brotnar spöng/slitnar snúra) þá viltu fá þér Sennheiser eða álíka merki. Bose er t.d. stórt nei nei fyrir mér því að ef eitthvað brotnar á rándýrum heyrnartólum sem þeir selja þá er það eina sem þú getur gert að sætta þig við það og kaupa þér ný (ég er að tala um Quiet Comfort hérna).

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:30
af gissur1
Sennheiser PC-350 klárlega.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:48
af gardar
dori skrifaði:Ég á tvenn Sennheiser heyrnartól og þetta er bara það besta sem ég hef kynnst. Hef átt annarskonar heyrnartól áður og þau hafa öll verið mun viðkvæmari en Sennheiser eintökin. Ég á HD-25 (lokuð) og HD-595 (opin) og þau fyrrnefndu hafa farið í gegnum einhver 5-7 ár með mér og hafa lent í ýmsum ógöngum en ekkert hefur bitið á þeim.

Það er svolítið þannig að þú færð hvað þú borgar fyrir (í hljómgæðum) í þessum heyrnartólamálum. Ef þú vilt síðan eitthvað sem er hægt að þjónusta (skipta um ef það brotnar spöng/slitnar snúra) þá viltu fá þér Sennheiser eða álíka merki. Bose er t.d. stórt nei nei fyrir mér því að ef eitthvað brotnar á rándýrum heyrnartólum sem þeir selja þá er það eina sem þú getur gert að sætta þig við það og kaupa þér ný (ég er að tala um Quiet Comfort hérna).



\:D/ \:D/ :happy

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:59
af Kobbmeister
Sennheisier klárlega, er búinn að eiga mín HD555 í einhver 5 ár og virka enþá eins og ný

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 17:18
af toybonzi
littli-Jake skrifaði:Er að leita mér að þokkalegur gaming heddsetti. Buddget er alveg óákveðið.


Það var einn að selja notuð Sennheiser 595 fyrir nokkrum vikum hérna...ef þú leitar þá poppar það örugglega upp. Veit samt ekkert hvort hann er búinn að selja. Er sjálfur með HD 215 og er mjög sáttur við þau.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 22:03
af littli-Jake
svoltill galli við þessi Sennheiser að þau eru ekki með inbigðum mic. eða sýnist ekki.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 22:07
af ManiO
littli-Jake skrifaði:svoltill galli við þessi Sennheiser að þau eru ekki með inbigðum mic. eða sýnist ekki.


Það eru til Sennheiser heyrnatól með mic, eru reyndar í dýrari kanntinum.

http://tolvutaekni.is/advanced_search_r ... words=g4me

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 23:08
af astro
Ef þú þekkir einhvern sem er á leiðinni út eða á leiðinni heim láttu hann þá kaupa Sennheiser HD598 - Sömu heyrnartól og HD595 nema flottari og þæginlegri! Kosta 40.000Kr.- og e-h aðeins minna í Buy.is að ég held, var að pæla mikið í þessum heyrnartólum.. fékk sjokk þegar ég sá þau í Elkó fríhöfn! 22.000 kall ! ;)
Bestu heyrnartól sem ég hef átt og verður seint toppuð! !! Gangi þér vel annars! :D

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 23:21
af atlif
Sennheiser er nátturlega klárlega málið.... sáraeinfalt að skipta um snúru í þeim ef þú ert einsog ég alltaf keyrandi stólnum ofan á þeim =)

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Þri 08. Mar 2011 23:43
af dori
astro skrifaði:Ef þú þekkir einhvern sem er á leiðinni út eða á leiðinni heim láttu hann þá kaupa Sennheiser HD598 - Sömu heyrnartól og HD595 nema flottari og þæginlegri! Kosta 40.000Kr.- og e-h aðeins minna í Buy.is að ég held, var að pæla mikið í þessum heyrnartólum.. fékk sjokk þegar ég sá þau í Elkó fríhöfn! 22.000 kall ! ;)
Bestu heyrnartól sem ég hef átt og verður seint toppuð! !! Gangi þér vel annars! :D

Ekki sömu og 595 :)

Veit ekki hvort er betra en það eru aðrir driverar í þeim.

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Mið 09. Mar 2011 01:53
af SIKk
Plushy skrifaði:Búinn að vera með Gamescom Plantronics 367 lengi vel. Alveg fínustu headset bara.. ekkert of dýr heldur.

this^
er að nota þannig, get ekki vanið mig af þeim :japsmile

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Sent: Mán 14. Mar 2011 03:36
af skarigj
Ég mæli hiklaust með Sennheizer HD380 Pro, nýbúin að kaupa mér svoleiðis hjá Tölvutek á 19.990 krónur og sé alls ekki eftir því. Snilldar heyrnatól á góðu verði og eru rosalega létt og þægileg.