Síða 1 af 1

Samsung Galaxy S I-9000[Hættur við sölu]

Sent: Mán 28. Feb 2011 21:04
af MarsVolta
Ég er með Samsung Galaxy S síma Til Sölu eða Skiptis.

Um símann :
- ZAGG invisibleShield skjávörn
- 4 mánaða gamall
- Keyptur í Danmörku, þannig engin ábyrgð.
- Það fylgir með hleðslutæki, USB kapall og Heyrnatól.
- Smá bömpa á neðra, hægra horninu, en ekkert sem maður tekur eftir.



Ég er til í ódýrari Android síma + pening eða bara peningatilboð
Ég skoða reyndar líka skipti á Windows 7 símum.

Tilboð óskast í PM

Mynd
Þetta er mynd af samskonar síma

Re: Samsung Galaxy S I-9000

Sent: Mán 28. Feb 2011 21:39
af Sucre
geturu sett inn myndir af símanum sjálfum og hvað er stórt minni í honum, er hægt að láta minniskort auka í hann ?

Re: Samsung Galaxy S I-9000

Sent: Mán 28. Feb 2011 21:47
af MarsVolta
Sucre skrifaði:geturu sett inn myndir af símanum sjálfum og hvað er stórt minni í honum, er hægt að láta minniskort auka í hann ?


Ég get sett myndir inn af honum á morgun :), en það er 8GB minni í símanum sjálfum og það er rauf fyrir MicroSD kort, allt uppí 32GB