Síða 1 af 1
[ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 03:57
af Bono
Ég er að leita mér af skjávarpa, hann þarf að höndla PS3 ágætlega, annars verður hann aðallega notaður í bíómyndagláp og sportið. Ég hef þó tekið eftir því að menn eru að verðleggja notaða skjávarpa hér heima á fáránlegu verði svo ef þið hafið einhverjar góðar hugmyndir um innflutning þá er það vel þegið.
M.b.kv, Grétar (6919269)
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 11:26
af Tesli
Ég er til í að selja Optoma HD20 varpann minn, keyptur af buy.is
http://buy.is/product.php?id_product=1023Þetta er 1080p Native skjávarpi sem er rate-aður í 5. sæti á projectorcentral
http://www.projectorcentral.com/home-theater-multimedia-projectors.htmDúndurgóður varpi, en þar sem konan er búin að væla í mér lengi að fá frekar sjónvarp þá er ég alveg til í að selja hann
Peran er komin í 800 tíma af 4000 og alltaf spilað í economy mode sem lengir peruendingu.
Perurnar eru einna ódýrastar í Optoma, undir 300$
Ég er til í að selja hann á 200.000kr
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 16:18
af astro
laemingi skrifaði:Ég er til í að selja Optoma HD20 varpann minn, keyptur af buy.is
http://buy.is/product.php?id_product=1023Þetta er 1080p Native skjávarpi sem er rate-aður í 5. sæti á projectorcentral
http://www.projectorcentral.com/home-theater-multimedia-projectors.htmDúndurgóður varpi, en þar sem konan er búin að væla í mér lengi að fá frekar sjónvarp þá er ég alveg til í að selja hann
Peran er komin í 800 tíma af 4000 og alltaf spilað í economy mode sem lengir peruendingu.
Perurnar eru einna ódýrastar í Optoma, undir 300$
Ég er til í að selja hann á 200.000kr
GEtur keypt þér flugmiða til Noregs, keypt þér HD20, flogið heim og átt 20-30þús í afgang af þessum 200.000kalli
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 16:27
af Tiger
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 16:32
af Tesli
astro skrifaði:laemingi skrifaði:Ég er til í að selja Optoma HD20 varpann minn, keyptur af buy.is
http://buy.is/product.php?id_product=1023Þetta er 1080p Native skjávarpi sem er rate-aður í 5. sæti á projectorcentral
http://www.projectorcentral.com/home-theater-multimedia-projectors.htmDúndurgóður varpi, en þar sem konan er búin að væla í mér lengi að fá frekar sjónvarp þá er ég alveg til í að selja hann
Peran er komin í 800 tíma af 4000 og alltaf spilað í economy mode sem lengir peruendingu.
Perurnar eru einna ódýrastar í Optoma, undir 300$
Ég er til í að selja hann á 200.000kr
GEtur keypt þér flugmiða til Noregs, keypt þér HD20, flogið heim og átt 20-30þús í afgang af þessum 200.000kalli
Já er það? Sýndu mér það reikningsdæmi endilega
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 16:43
af astro
laemingi skrifaði:Já er það? Sýndu mér það reikningsdæmi endilega
Ég keypti mér Optoma HD20 á 6.995Kr.- NOK (136.402Kr.- ISK - mv 19,5 gengi).
Þú færð flug á minna en 64þús fram og til baka til Noregs
plús, færð TAXFree af skjávarpianum!
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 16:56
af Bono
laemingi skrifaði:Ég er til í að selja Optoma HD20 varpann minn, keyptur af buy.is
http://buy.is/product.php?id_product=1023Þetta er 1080p Native skjávarpi sem er rate-aður í 5. sæti á projectorcentral
http://www.projectorcentral.com/home-theater-multimedia-projectors.htmDúndurgóður varpi, en þar sem konan er búin að væla í mér lengi að fá frekar sjónvarp þá er ég alveg til í að selja hann
Peran er komin í 800 tíma af 4000 og alltaf spilað í economy mode sem lengir peruendingu.
Perurnar eru einna ódýrastar í Optoma, undir 300$
Ég er til í að selja hann á 200.000kr
Sæll, mér þykir verðið ALLTOF hátt... en takk engu að síður.
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 17:02
af Tesli
astro skrifaði:laemingi skrifaði:Já er það? Sýndu mér það reikningsdæmi endilega
Ég keypti mér Optoma HD20 á 6.995Kr.- NOK (136.402Kr.- ISK - mv 19,5 gengi).
Þú færð flug á minna en 64þús fram og til baka til Noregs
plús, færð TAXFree af skjávarpianum!
Ég leyfi mér að efast um þetta verð sem þú fékkst hann úti á nema þú þá allavega linkar á síðu í Noregi sem er með HD20 á allavega nálægt því verði.
Svo er Norska krónan yfir 20 núna og því er pointless að taka fram gamalt gengi eins og þú gerir.
Þú þarft að borga allavega 10% toll af skjávörpum og svo 25.5% virðisaukaskatt ofan á allt saman, ekki nema þú hafir verið að meina verð með "smygl afslætti".
Ef ég gef þér að varpinn sé á þessu draumaverði þá ertu samt kominn upp í 195.000 kr en farið til Noregs eftir...
Ef þú kaupir hann úti og lætur senda hann, þá bætist sendingarkostnaðurinn ofan á og seinast reiknaður 25,5% vaskurinn, þá ertu kominn vel yfir 200.000kr og ekki með ábyrgð hér heima.
Buy.is eru að leggja sáralítið á þennan varpa
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 17:12
af jagermeister
Að taka 30k af verðinu á nýjum varpa með 2ja ára ábyrgð og nýrri peru þykir mér of lítið þú ert búinn að nota 1/5 af perunni miðað við
upplýsingarnar.
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 04. Feb 2011 17:27
af astro
laemingi skrifaði:Ég leyfi mér að efast um þetta verð sem þú fékkst hann úti á nema þú þá allavega linkar á síðu í Noregi sem er með HD20 á allavega nálægt því verði.
Svo er Norska krónan yfir 20 núna og því er pointless að taka fram gamalt gengi eins og þú gerir.
Þú þarft að borga allavega 10% toll af skjávörpum og svo 25.5% virðisaukaskatt ofan á allt saman, ekki nema þú hafir verið að meina verð með "smygl afslætti".
Ef ég gef þér að varpinn sé á þessu draumaverði þá ertu samt kominn upp í 195.000 kr en farið til Noregs eftir...
Ef þú kaupir hann úti og lætur senda hann, þá bætist sendingarkostnaðurinn ofan á og seinast reiknaður 25,5% vaskurinn, þá ertu kominn vel yfir 200.000kr og ekki með ábyrgð hér heima.
Buy.is eru að leggja sáralítið á þennan varpa
Búðin sem ég keypti hann í er ekki með netverzlun eða síðu sem bíður uppá voruval.
http://www.mpx.no/k/ki.aspx?sku=601933 - 7.990 eftir stutta leit, þetta hlýtur að teljast nokkuð nálægt.
Og gamalt gengi? Hún er búinn að vera í 19-20ISK síðustu 6-8 mánuði félagi, bíddu í 2 vikur og sjáðu hvort hún haldist í 20.
Viltu bara vinsamlegast viðurkenna það að þú keyptir þennan varpa á MAX verði og ert að reyna að selja hann á OF mikið
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Lau 05. Feb 2011 11:06
af Tesli
astro skrifaði:laemingi skrifaði:Ég leyfi mér að efast um þetta verð sem þú fékkst hann úti á nema þú þá allavega linkar á síðu í Noregi sem er með HD20 á allavega nálægt því verði.
Svo er Norska krónan yfir 20 núna og því er pointless að taka fram gamalt gengi eins og þú gerir.
Þú þarft að borga allavega 10% toll af skjávörpum og svo 25.5% virðisaukaskatt ofan á allt saman, ekki nema þú hafir verið að meina verð með "smygl afslætti".
Ef ég gef þér að varpinn sé á þessu draumaverði þá ertu samt kominn upp í 195.000 kr en farið til Noregs eftir...
Ef þú kaupir hann úti og lætur senda hann, þá bætist sendingarkostnaðurinn ofan á og seinast reiknaður 25,5% vaskurinn, þá ertu kominn vel yfir 200.000kr og ekki með ábyrgð hér heima.
Buy.is eru að leggja sáralítið á þennan varpa
Búðin sem ég keypti hann í er ekki með netverzlun eða síðu sem bíður uppá voruval.
http://www.mpx.no/k/ki.aspx?sku=601933 - 7.990 eftir stutta leit, þetta hlýtur að teljast nokkuð nálægt.
Og gamalt gengi? Hún er búinn að vera í 19-20ISK síðustu 6-8 mánuði félagi, bíddu í 2 vikur og sjáðu hvort hún haldist í 20.
Viltu bara vinsamlegast viðurkenna það að þú keyptir þennan varpa á MAX verði og ert að reyna að selja hann á OF mikið
Ohh... Þú ert svo rosalega tæpur..
Þú segir þessum notanada að hann geti keypt HD20 varpann á gömlu gengi?! Þú verður að miða við gengið í dag ef þú ert að tala um verð í DAG, ekki nema þú eigir tímavél og getir leyft honum að fara aftur í tímann og keypt varpann með þér þegar þú keypti þinn
7.990 Norskar er 173.383 íslenskar krónur samkvæmt VISA gengi (valitor.is) þar sem hann kaupir varpann væntanlega með kreditkorti á netinu.
Á það bætast allavega 7.000kr sendingakostnað/tollagjöld 10% tollur og svo 25.5% ofan á allt saman, þá ertu kominn í 249.000kr fyrir hann til Íslands frá Noreg. Eða á hann að kaupa dýrt flugfar svo hann geti sparað sér aðeins ódýrara debet gengi og sleppa við 7.000kr sendingargjald??
Það er ástæða fyrir því að ég keypti hann á buy.is og það er að ég hefði hugsanlega ekki einusinni fengið hann ódýrari að flytja hann sjálfur inn og þá ekki með ábyrgð.
Ef ég er ekki búinn að gera Það skýrt fyrir þér núna að þú þurfir að éta þessa lygi í þig þá ertu bara að plata sjálfan þig og ég nenni þá ekki að standa í þessu lengur.
En Bono, gangi þér vel með að finna varpa og hugsaðu þetta innlegg bara sem bump á þráðinn þinn
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Lau 05. Feb 2011 11:10
af biturk
hvað er hann gamall hjá þér samt? ef hann er þokkalega nýlegur og nóg eftir af ábyrgð er ekkert að þessu verði
en ef ábyrgðin er farin að dala er þetta alltof hátt
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Lau 05. Feb 2011 13:24
af HR
Hvað viltu borga mikið?
Það er hægt að kaupa 720p 3d skjávarpa á íslandi á 179900 minnir mig
http://benq.is/products/Projector/index ... oduct/1194
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Lau 05. Feb 2011 13:41
af snaeji
Flutti inn 720p 16:10 native Hd67 Optoma varpa á 100þ frá usa til íslands. Og já hann er 200 hz og nvidia stereoscopic compatible
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Lau 05. Feb 2011 14:03
af Viktor
Seller með 99,5% positive, HD200X varpinn kominn heim á um 130k... hvernig dettur ykkur í hug að mv. Noreg?
http://cgi.ebay.com/Optoma-HD200X-Full- ... 130wt_1139
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Lau 05. Feb 2011 19:37
af Bono
Sælir, þakka öll innleggin. En ég er búinn að vera að velta fyrir mér annað hvort Acer H5630, Optoma HD66 eða HD67, BenQ W600+ hverju mælið þið helst með ?
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Sun 06. Feb 2011 11:31
af astro
Okkur dettur það í hug vegna þess að ég keypti minn þar fyrir rétt 140þúsund og ég er búinn að vera reyna tyggja það ofaní smettið á félaganum, en hann virðist ekki ná því að það sé hægt.
Hann reiknar bara fleyrri og fleyrri dæmi og tolla og sendingakostnað. Ég er farinn að halda að þetta sé botti
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Mið 09. Feb 2011 11:54
af Bono
Enginn með þokkalegan varpa á raunhæfu verði ?
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Mið 09. Feb 2011 11:57
af Halli25
Tollurinn reiknar sko 35% tolla og vörugjöld á skjávarpa bara að þið vitið það plús vsk....
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Mið 09. Feb 2011 12:54
af Plushy
Hann fæst í Tölvutek. Hef fengið að skoða og prófa hann í leikjum og horfa á myndir, þetta er ein mesta snilld sem þú getur fundið
Tölvutek eiga líka fleiri BenQ skjávarpa sem eru ekki svona dýrir, um 80 þús
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fim 10. Feb 2011 00:43
af snaeji
Flytur inn varpann sem tölvuskjá... ekki flókið mál
Re: [ÓE] HD Skjávarpa með 720p og 16:9 í native.
Sent: Fös 11. Feb 2011 20:56
af Hrotti
snaeji skrifaði:Flytur inn varpann sem tölvuskjá... ekki flókið mál
Ef að tollurinn skoðar það ekki þá er það fínt mál, ef að þeir kíkja í pakkann þá gengur það ekki. Myndvarpar sem að eru með composite video tengi eru tollaðir sem sjónvörp. Ég veit að hátækni kærðu þá breytingu en mér skilst að það hafi ekkert komið útúr því.