Síða 1 af 1

TS: Bækur fyrir frumgreinadeild HR

Sent: Þri 04. Jan 2011 17:55
af axyne
Nokkrar bækur fyrir þá sem ætla í eða eru í frumgreinanámi við H.R

hægt að bera saman verð: www.boksala.is
öll heftin fást bara á skrifstofu skólans og minnir mig þau hafi kostað 1500 kr stk.

1 önn
ÞÝS1003 Themen aktuell + vinnubók 2.500 kr.
DAN2003 Danskur málfræðilykill 500 kr.
DAN2003 Sådan siger man 500 kr.
DAN 2003 Danskerne en lærebog i dansk for udlændinge 3.000 kr.
ÍSL2003 Vertu með 1. hefti 500 kr.
ENS 2003 Death of a Salesman 1.000 kr.

2 önn
STÆ3103 Inngangur að tvinntölum hefti 500 kr.
STÆ3103 Fylki og jöfnuhneppi hefti 500 kr.
DAN 3003 lyt og Lær 1.000 kr.
DAN 3003 Danske Noveller hefti 500 kr.
DAN 3003 Dansk Temehæfte hefti 500 kr.
ÍSL 3003 Laxdæla saga 500 kr.
ÍSL 3003 orð of orði 1.500 kr.
ENS 3003 Smásöguhefti 500 kr.
ENS 3003 A course in basic scientific English hefti 500 kr.

3 önn
ÍSL 4003 Sjálfstætt fólk 1.000 kr.
ÍSL 4003 Þyrnar og rósir 1.500 kr.
ENS 4003 New Proficiency Reading 2.500 kr.
ENS 4003 Trouble in Paradise hefti 500 kr.
TÖT1003 nokkur undirstöðuatriði í Excel hefti 500 kr.

Re: TS: Bækur fyrir frumgreinadeild HR

Sent: Sun 09. Jan 2011 15:04
af axyne
TTT

Re: TS: Bækur fyrir frumgreinadeild HR

Sent: Sun 09. Jan 2011 16:55
af rapport
UPP

Fyrir góðum díl á skólabókum og fínu námi, kláraði það sem ég átti eftir af þessu í THÍ á sínum tíma...

Þessi frumgreinadeild slær út þá menntaskóla sem ég hef prófað s.s. MH, MS, IR og FÁ (ég var með metnað sem eilífðarstúdent áður en ég tók mig á)

Re: TS: Bækur fyrir frumgreinadeild HR

Sent: Sun 09. Jan 2011 16:58
af intenz
Langaði bara að benda á...

http://skiptibokamarkadur.is

Re: TS: Bækur fyrir frumgreinadeild HR

Sent: Sun 09. Jan 2011 17:42
af axyne
intenz skrifaði:Langaði bara að benda á...

http://skiptibokamarkadur.is


takk fyrir ábendinguna, er samt búinn að auglýsa þar líka ;)


rapport skrifaði:Þessi frumgreinadeild slær út þá menntaskóla sem ég hef prófað s.s. MH, MS, IR og FÁ


Enda er það þannig að frumgreinanemar slá út frammhalds/menntaskólanemana þegar þeir eru komnir í háskólanám.
Mæli hiklaust með þessu námi, finnur ekki betri undirbúning fyrir háskólamenntun, þá sérstaklega verkfræði/tæknifræði.