Síða 1 af 1

pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Þri 17. Ágú 2010 15:41
af biturk
ATH : myndir neðst


er hér með til sölu

pool borð
græju skáp (technics)
skíðvél (þrekhjól)

og


kayak!! og það alvöru kyak, ekkert plast drasl, þetta er nýr kyak sem hefur verið notaður 2 sinnum á vatni til prufunar, ég smíðaði hann sjálfur í gamla slipp á akureyri þar sem bátasmíði á vegum nökkva og akureyrarbæjar fer fram.

hann er smíðaður að mestu úr krossvið og styrktur með trefjaplasti í samskeiti og epoxy. light mahogny litaður og lakkaður með glæru skipalakki.

þetta er sjókajak og mig minnir að hann sé um 13 feta langur (ekki alveg með á hreinu, get mælt hann upp ef menn vilja)

stöðugra tæki hef ég ekki prófað, það er leikandi hægt að halla sér alveg að mannopi og láta flæða inn í hann án þess að fara á hvolf og fisléttur í þokkabót.


ég er ekki sure hvort ég ætli að selja hann, en hann fer allavega aldrei fyrir minna en 200 þúsund því vinnan, peningurinn og tíminn sem fór í þetta er alveg gríðarlegur en þar sem mig vantar pening alveg semí mikið og sé ekki frammá að fara að leika mér mikið er hann falur fyrir rétt verð þó mig langi ekker til að selja hann.þ

ATH ár gæti fylgt með ef ég verð búinn að smíða hana.


ég ætla að lárta myndirn af honum tala og ef menn eru virkielga áhugasamir geta þeir fengið fleiri myndir.



---------------------------------------------------------------------------------------------------------

pool borð.

þetta er fín poolborð með tvem nýjum kjuðum (notaðir í þrjá leiki), kúlum, þrýhirning, tvem kubbum og........ borðplötu

fínasta borð, smá farið að láta á sjá en ekkert sem ekki ert hægt að laga
þetta er hobby porð en nýtist sem borðstofuborð vegna plötunar sem er á því.
ég hef bara ekki pláss í íbúðinni til að nota það og ælta þess vegna að láta það fara ef eionhver vill borga rétt verð, liggur annnars ekkert sérlega mikið á að losna við það.


það fer ekki á undir 85 þúsund, bara borðplatan var mökk dýr og pool borð eru ekki gefins í dag. skipti á mörgu niðugu

---------------------------------------------------------------------------------------------------------


þrekhjól

býsna notað ábyggilega, fékk það gefins og fer bara á 10 kall, skipti eða eitthvað, bjóðið bara og ég gef já eða nei.


---------------------------------------------------------------------------------------------------------


græjuskápur

virkilega flottur og vel með farin gler græjuskápur af gamla skólanum og opnanlegur að ofan

pláss fyrir plötuspilara efst, plötur neðst í rekka, magnar, cd spilara og tape spilara.

fer á eitthvað sniðugt, ég hef ekkert við hann að gera og langar að hann fái nýtt heimili og hætti að safna ryki.

segjum bara 8 þúsund, veit ekkert hvað svona fer á og menn meiga bjóða




ég er til í alls kyns skipti, krossarar, fjórhjól, vespur, bílar og fleira er vel skoðanlegt.
tölvur, skjáir og annað er líka velkomið.


bara spyrjið, í versta falli segi ég nei.......en aftur á móti er bmw, benz og wv í hvaða mynd sem er afþakkað með öllu. :lol:



nú koma myndir og ef þið viljið vita meira um hluti spyrjið þá, get líka reddað myndum af þessu ef beðið er um, poolborðið er bara full af dóti og gæti orðið bið þar til ég hef tíma til að losa það og taka betri myndir (Fyrir utan að það þarf tvo til að taka borðplötuna af :lol: )
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd




ef að menn eru í vafa um að ég hafi smíðað hann þá tek ég hjérna bara allan vafa af því
Mynd
Mynd

(þetta er ekki ég, þessi strák asni var að þvælast fyrir

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Mið 18. Ágú 2010 15:22
af biturk
tjú þetopp

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Fim 19. Ágú 2010 19:26
af biturk
r hér með til sölu

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Fös 20. Ágú 2010 14:54
af biturk
ekki vera sökker, fáðu þér poolborð, tilvalið í partýið eða skúrinn!

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Lau 21. Ágú 2010 17:44
af biturk
verðin eru ekki heilög, bjóðið þið bara í þetta


helst væri ég til í að losna við poolborðið, skíðvélina og græjuskápinn, það dót er dáldið fyrir mér og ég get ekkert nýtt það :oops:

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Sun 22. Ágú 2010 16:48
af biturk
koma svo, allir að spyrja, hver verður síðastur!!
19th August 2010 19:27biturk
r hér með til sölu :dissed

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Sun 29. Ágú 2010 16:18
af biturk
skoða skipti á öllum andskotanum, bobcat, minigrafa, kerrur, sjónvörp, dildo, varahlutir, aukahlutir, spray on lates og nánast allt.

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Sun 05. Sep 2010 17:42
af biturk
halló


hlýtur einhverjum að vanta poolborð, græjuskáp eða langar að komast í smá form


bjóðið eins og þið viljið, í versta falli segi ég nei


endurtek líka


skoða skipti á ÖLLU skiptir ekki máli hvað bara bjóðið það sem ykkur dettur í hug, það er maaaargt sem mig langar í og get notað þannig að verið óhrædd með að senda fyrirspurn



já.....eða bara hringja í síma

8484414 - Gunnar og spjalla við mig :twisted:

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Mán 06. Sep 2010 17:17
af biturk
:D :D

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Sun 12. Sep 2010 17:48
af biturk
mikið spurt um poolborðið

allt eftir, fáið ykkur dót og látið mig hafa pening eða annað dót....ykkar er valið


er mjög heitur fyrir psp tölvum

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Fös 17. Sep 2010 05:56
af biturk
:megasmile

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Lau 02. Okt 2010 17:55
af biturk
jæja

nú koma fleiri myndir svo við skuluð vera viðbúinn snilldini, tekin af öllum sjónarhornum, líka mynd af annari af tveim "skemmdum" eða öllu heldur rispum.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Lau 02. Okt 2010 19:58
af Glazier
Er að fýla þennan kajak allveg í ræmur :shock: :shock:
Skuggalega flottur.. en rispast hann ekki auðveldlega? (kannski ástæðan fyrir þessum græna dúk undir honum í fjörunni :roll:

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Lau 02. Okt 2010 20:08
af Klemmi
Hversu stórt er poolborðið? :)

Re: pool borð, græju skápur, kayak og fleira...

Sent: Lau 02. Okt 2010 20:31
af biturk
takk fyrir það :P

ef þú rekur hann niður þá náttlega rispast hann, enda bara slipps skipalakk til verndar og epoxy, græni dúkurinn var líka bara til sýnis því þeir voru glænýir þarna.

ps, svara pminu þínu á morgun :-"


klemmi

það er 7 fet ;)