Síða 1 af 1

Hvernig skal installa wow?

Sent: Fös 23. Apr 2010 16:38
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,

Vinur minn downloadadi trialinu á wow þegar það var búid keypti hann sér GameCard. Erum ekki allveg að fatta hvernig á ad installa game cardinu. Fyrsta bjuggum við til nýtt accouunt og reyndum að fara eftir þessum upplýsingum: wow-europe.com/gamecard. Nema þegar við erum eftir þessum uppl. og ýtum á wow-europe.com/singnup og yes, log in þá kemur upp eitthver 26 stafa kóði sem við eigum víst að hafa og undir því add agme?


kv.Tiesto

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Fös 23. Apr 2010 19:06
af vesley
er hann búinn að kaupa wow leikinn sjálfann ?

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Fös 23. Apr 2010 23:08
af BjarkiB
Það gæti verið vandamálið =D>

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Lau 24. Apr 2010 11:46
af vesley
Tiesto skrifaði:Það gæti verið vandamálið =D>



Já hann þarf að eiga leikinn til að geta gert account.

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Mið 28. Apr 2010 13:44
af zarko
eins og fyrri ræðu maður benti á þá þartu að kaupa leikinn og þegar þú ert búinn að kaupa leikinn og þau expasnion sem því fylgir þá er cd key aftan á boxinu og það slærðu inn þegar þú ert að gera account

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Sun 16. Maí 2010 02:58
af Javelin05
30 dagar fylgja líka með leiknum sjálfum.
Þú ættir hinsvegar líka að geta fengið leikinn lánaðann eða DL'að honum, en þú þarft náttúrulega að kaupa expansionin. :(

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Sun 16. Maí 2010 12:24
af BjarkiB
Keypti mér leikinn sjálfur, maður verður aðeins of hookt á þessu :roll:

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Sun 16. Maí 2010 14:32
af Javelin05
Haha veit, hvaða server spilði?

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Sun 16. Maí 2010 18:07
af BjarkiB
TarrenMill, er rétt að nýta trialið mitt. Svo installa ég battle chest. Annars þá er ég kominn með einn lvl 20 dwaren hunter og einn lvl 15 human mage.

Re: Hvernig skal installa wow?

Sent: Mán 17. Maí 2010 17:44
af Javelin05
Já okei cool. En, ég sterklega mæli með Horde sko, persónulega finnst mér þeir miklu skemmtinlegri.

Ef þú vilt server með verulega mikið af íslendingum, þá er Skullcrusher serverinn stútfullur af íslenskum Horde players sko.

Anyway, flott að vita að þér líkar hann, bara ekki verða of háður [-X 8-[