Síða 1 af 1

SUZUKI GSX750F '95

Sent: Þri 30. Mar 2010 17:54
af Friggz
Ég er með til sölu Suzuki GSX750F hjól.

750cc
100+HÖ
ca. 200 kg.
Svart
Ekið rúmlega 15.000 mílur
1995 módel

Verð: 425.000 ISK

Ólafur
s. 616 69 83

Re: SUZUKI GSX750F '95

Sent: Þri 30. Mar 2010 19:40
af Tiger
Mynd?

Re: SUZUKI GSX750F '95

Sent: Mið 31. Mar 2010 07:36
af Blackened
frekar slöpp auglýsing.. áttu mynd af gripnum? tjónahjól?

Hvernig dekk eru undir því? orginal gírhlutföll?

100+hö? búið að eiga við það? því að ég veit að 94módel hjólið er uppgefið 91.3hö en 89hjólið (eins og mitt) er gefið upp 105

...svosem sami mótorinn held ég.. er kominn vatnskæling í 95 eða er hann ennþá olíukældur?

og það viktar vissulega 210kíló þurrt :) þá á eftir að setja á það bensín og olíu.. svo að þetta viktar alveg 235kíló væntanlega..

en hrikalega skemmtileg byrjendahjól og ég mæli með þessum gripum fyrir þá sem eru að íhuga reisera seinna meir :) fínn kraftur og vel hægt að hafa gaman að þessu