Afhverju á hver einasti maður að þurfa googla síman þegar seljandinn getur hennt inn öllum upls.
Ekkert mál að henda inn lýsingu og nokkrum myndum. Myndi hjálpa sölunni á símanum. Það sem ég
hugsa þegar ég sé þessa augls.
„hmm nokia og rándýr“. Ekkert sem fær mig til að vilja vita meira um
hann eins og mynd hefði eflaust gert.
„Já sæll djöfull er hann flottur“ eða speccar
„WiFi stuðningur og
32GB minni NICE þetta verð ég að kíkja á“. Einnig segir google ekki til um það hvort síminn sé í ábyrgð
eða hvort original umbúðir komi með símanum.