gardar skrifaði:Þú hefur átt 7 bíla og aldrei heyrt um læst drif?
Jahérna...
Jú jú... bara ekki að það sé kallað LSD.
En viðerumlíka að tala um 7 bíla á 10-11 árum, Micran og Passatin voru "konubílar" nema þegar Benzdruslan bilaði þá var ég rúntandi um smekkfullan bíl, konu, tvo börn+barnabílstólar og kom barnavagninum í skottið... ...það var FuXXing troðið.
p.s bensinn = slitin tímakeðja = 350þ + olíuþrýstingu féll og 500m keyrsla eftir það kostaði nýjar höfuð og stangarlegur sem p.s. Ræsir pantaði frá Renault (til að þurfa ekki að renna sveifarásinn) = 180þ
Þeir sögðu að fyrri viðgerðin færi ekki yfir 250þ og sú seinni færi ekki yfir 100þ (ég reif svakalega kjaft til að fá hana lækkaða í 180þ, þeir ætluðu að rukka 280þ)
Þetta gerðist allt á 12 mánaða tímabili, bílinn var ökufær í c.a. 2,5 mánuði.
p.p.s. Ræsir þurfti að taka vélina úr bílnum í fyrra skiptið, hann var því í handbresmsu í c.a. 3 mánuði á meðan viðgerð stóð. Á degi tvö eftir viðgerð var ég að keyra Suðurlandsbrautina á c.a. 60 þá rykkist handbremsan inní innréttinguna
og dekkin að aftan læsast = e-h handbremsufuck sem ég lét þá borga fyrir.
Mun aldrei kaupa bens aftur...
og já... ég veit að Chrysler og Benz voru sama fyrirtæki 2006 þegar bílinn minn var framleiddur, en hönnunin er frá 1999 og hefur verið betrumbætt ár frá ári síðan ... Town & Country...