marri87 skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:spjallarastelpa skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Fyrir mig persónulega er búið að vera gott að fylgjast með þessum þræði frá því hann vaknaði aftur þar sem ég þarf að fara að huga að nýjum síma í sumar. Ég er búinn að vera svolítið að hallast að Nokia N9 eða Lumia 900. Ég er fastur á Nokia og það er ekkert að fara að breytast en hvað segið þið um þessa tvo??
Er ekki betra fyrir þá sem eru mikið að leika sér og svona í símanum sínum að hafa Android? eða er það bara bull í mér?:)
Lífið er sko enginn leikur ég var einn af 3 fyrstu sem fengum nokia 6600 símann á landinu í hendurnar til prufu og eftir það varð ég bara symbian sjúkur. Ég verð að viðurkenna að ég er bara hálf hræddur við android
Þú veist samt að Lumia 900 verður ekki með symbian stýrikerfi heldur Windows Phone.
Já ég vissi það reyndar en er bara soldið spenntur fyrir því líka