Sælir,
Ég er að leita að síma með góðri myndavél fyrir pílusetup
(Myndavélin í iPhone 7 og betri er nóg)
Síminn þarf að geta gert eftifarandi:
- Bakmyndavél þarf að virka á símanum og hún þarf að vera skýr.
- Snertiskjár þarf að virka, en má vera mjög illa farinn
- Síminn þarf að geta tengst WiFi.
- Það þarf að vera hægt að kveikja á símanum, og hann þarf að haldast í gangi ef hann er í hleðslu (batterý má vera mjög lélegt).
Þetta er bókstaflega það eina sem þarf að virka í símanum
Það þarf ekki að vera hægt að hringja úr símanum, síminn má vera mjög laskaður og etc.....
Sendið endilega á mig ef þið eigið eitthvað sem þið eruð hættir að nota eða liggur ofaní skúffu
Ég skoða síma uppað 15.000kr
[ÓE]Sími óskast - Má vera laskaður
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
[ÓE]Sími óskast - Má vera laskaður
Síðast breytt af MarsVolta á Sun 30. Maí 2021 10:23, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE]Sími óskast - Má vera laskaður
Ég á einn Samsung s7 með smá sprungu á skjá sem truflar ekkert, getur fengið hann á 5k, það fylgir með hraðhleslutæki en engin snúra.
Kv Einar
Kv Einar
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |