ÓE/ Kindle lesbretti
Re: ÓE/ Kindle lesbretti
Þú ert kannski ekki að leita að glænýju, en vildi benda þér á að Vodafone er með góðan afslátt af Kindle Paperwhite, 20þús í stað 30þús.
Keypti sjálfur svona fyrir ca. 2 vikum, var að uppfæra úr 9 ára gömlum Kindle Paperwhite
https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... 73d74fc15c
Keypti sjálfur svona fyrir ca. 2 vikum, var að uppfæra úr 9 ára gömlum Kindle Paperwhite
https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... 73d74fc15c
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 201
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE/ Kindle lesbretti
Þakka svarið! Ætla að sjá hvort ég finni notaðann. En ef ekki þá renni ég beint í vodafone
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE/ Kindle lesbretti
Ég á einn gamlan Amazon Kindle Paperwhite 6" WiFi lesbretti sem þú mátt fá á klink, sýnist hann vera annaðhvort 2nd gen eða 3rd gen.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II