Hæhæ vaktarar, er með nokkura ára Astro A50 heyrnatól sem voru að deyja í dag, er að velta fyrir mér hvaða heyrnatól maður ætti að fá sér í dag. Þurfa ekki að vera með mic, er að leitast eftir heyrnatólum með góðu soundi þar sem ég er aðalega bara í tónlist og að gamea.
Er búinn að vera spá mikið í beyerdynamic..
Hvaða heyrnatólum mæliði með?
Ný heyrnatól
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Ný heyrnatól
Ef þú þarft ekki mic og ert að skoða Beyerdynamics þá mæli ég með Beyerdynamics Pro DT990. Klárlega bestu heyrnatól sem ég hef átt.
Í framhaldi af því mæli ég með að fá þér einhverskonar DAC/AMP setup ef þú ferð í "high-end" heyrnatól.
Hef notað Logitech G933 og G935 en fer alltaf aftur í Beyerdynamics heyrnatólin mín
Ef þú færð þér góð opin heyrnatól með DAC og AMP þá ferðu aldrei aftur í "gaming" heyrnatól.
Er með Schiit Uber og Modi 2 Uber stack fyrir heyrnatólin.
Í framhaldi af því mæli ég með að fá þér einhverskonar DAC/AMP setup ef þú ferð í "high-end" heyrnatól.
Hef notað Logitech G933 og G935 en fer alltaf aftur í Beyerdynamics heyrnatólin mín
Ef þú færð þér góð opin heyrnatól með DAC og AMP þá ferðu aldrei aftur í "gaming" heyrnatól.
Er með Schiit Uber og Modi 2 Uber stack fyrir heyrnatólin.
Síðast breytt af Frost á Fös 04. Des 2020 00:20, breytt samtals 1 sinni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Ný heyrnatól
Ég á sennheiser 6xx, opin heyrnartól. Mjög flott hljóðgæði og þægilegt að vera með á sér í lengri tíma. Mæli með þeim.
Ég er einnig með Sony lokuð bluetooth heyrnartól í vinnunni (50-60þús kr. græja, dýrari en þessir sennheiser) og þau eru ekki nærri því eins góð. Bæði get ég ekki haft þau á mér í langan tíma, eyrun bara steikjast vegna hita því þau eru svo lokuð, og hljóðgæðin bara la la.
Myndi aldrei kaupa mér svona lokuð heyrnartól.
Þetta fer allt eftir kröfunum. Lokuð, opin? Noise cancelling? Heyrnartól eru ekki lengur bara heyrnartól.
Getur ekki notað opin heyrnartól á vinnustað!
Ég er einnig með Sony lokuð bluetooth heyrnartól í vinnunni (50-60þús kr. græja, dýrari en þessir sennheiser) og þau eru ekki nærri því eins góð. Bæði get ég ekki haft þau á mér í langan tíma, eyrun bara steikjast vegna hita því þau eru svo lokuð, og hljóðgæðin bara la la.
Myndi aldrei kaupa mér svona lokuð heyrnartól.
Þetta fer allt eftir kröfunum. Lokuð, opin? Noise cancelling? Heyrnartól eru ekki lengur bara heyrnartól.
Getur ekki notað opin heyrnartól á vinnustað!
*-*
Re: Ný heyrnatól
Er með Beyerdynamic DT770 pro og gæti ekki verið sáttari, þarft samt helst að hafa audio interface og hljóðið er mjög '' hlutlaust ''
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Ný heyrnatól
Takk allir! Held ég taki Beyerdynamics Pro DT990, hvar er best að kaupa þessa græju hérlendis? (ef svo er hægt) eða er bara best að kaupa að utan?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Ný heyrnatól
Nokkuð viss um að enginn selji þau hér heima. Þessir hafa reynst mér vel:
https://www.gear4music.com/search/?str_ ... +Pro+DT990
https://www.gear4music.com/search/?str_ ... +Pro+DT990
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Ný heyrnatól
AndriáflAndri skrifaði:Takk allir! Held ég taki Beyerdynamics Pro DT990, hvar er best að kaupa þessa græju hérlendis? (ef svo er hægt) eða er bara best að kaupa að utan?
Eru á afslætti á amazon.de en þessi kauði var að auglýsa þau í dag; https://www.facebook.com/groups/2928271 ... 866688374/
Re: Ný heyrnatól
Thomann fær mitt atkvæði, topp stöff,frábær þjónusta, færð Þýska VSK feldan niður þar sem verið er að senda út fyrir EU til Íslands.
https://www.thomann.de/intl/is/beyerdyn ... 990pro.htm
Klárlega taka einhvern góðan DAC hjá þeim í leiðinni ef þú ert ekki nú þegar með.
https://www.thomann.de/intl/is/beyerdyn ... 990pro.htm
Klárlega taka einhvern góðan DAC hjá þeim í leiðinni ef þú ert ekki nú þegar með.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Ný heyrnatól
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: Ný heyrnatól
ÓmarSmith skrifaði:https://www.coolshop.is/raftaeki/merki=beyerdynamic/
Virðist vera fullt til hérna hjá Coolshop.
Lagerinn hjá Coolshop er í Danaveldi svo það getur tekið nokkra daga að fá pöntun.
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Ný heyrnatól
Tónastöðin var með Beyerdynamic heyrnartól síðast þegar ég vissi
No bullshit hljóðkall
-
- Nörd
- Póstar: 139
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur