Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Farcry » Sun 29. Nóv 2020 22:53

Stafræn mánudagur á Elko.is




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Klemmi » Sun 29. Nóv 2020 23:12

fhrafnsson skrifaði:Langaði í 2 hluti, RTX 3080 og EVGA 850W G3 aflgjafa og hvorugt hægt að panta á Cyber monday :thumbsd


RTX 3080 leysið kemur nú held ég Cyber Monday ekkert við, rosalega erfitt að fá slík kort :P




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf fhrafnsson » Sun 29. Nóv 2020 23:23

Klemmi skrifaði:
fhrafnsson skrifaði:Langaði í 2 hluti, RTX 3080 og EVGA 850W G3 aflgjafa og hvorugt hægt að panta á Cyber monday :thumbsd


RTX 3080 leysið kemur nú held ég Cyber Monday ekkert við, rosalega erfitt að fá slík kort :P



Já alveg skiljanlegt, hefði bara verið gaman ef það hefði verið hægt að panta vöru með afslætti. Ég skil það afar vel að vara sem selst upp samstundis sé ekki á afslætti samt :D




Clayman
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Clayman » Mán 30. Nóv 2020 00:00

att.is með 5-10% afslátt af 3000 series skjákortum sýnist mér. Nokkur 3070, 3080 og líka af 3090...


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dr3dinn » Mán 30. Nóv 2020 00:59

Að sýna afslætti en ekki hægt að panta er alveg nett slæmt, frekar að segja bara out of stock en að lækka :l

Myndi klárlega eyða 300-400þ ef það væri hægt...
Síðast breytt af Dr3dinn á Mán 30. Nóv 2020 01:08, breytt samtals 1 sinni.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Plushy » Mán 30. Nóv 2020 01:07

Dropi skrifaði:
osek27 skrifaði:Hvað sem þið gerið ekki fá ykkur samsung þvottavel eða uppvottavel, er í mestu magni að laga samsung vélar, mesta rusl ásamt electrolux/aeg velum sem eg hef verið að laga.


Þetta er besta framboðið, úrvalið og verðið á landinu. LG koma svo líka nálægt en mér finnst ódýrari vélarnar þeirra algjört pjátur.
Ég fann bara ekkert hjá LG sem ég vildi eiga, voru mjög stripped down þegar kom að ódýrari vélunum.

Kaupi eitthvað fínt eftir nokkur ár, sjáum til hvað þessi samsung vél endist mér. Þangað til vantar mig að þvo þvott með takmarkað fjármagn. :)


Hvernig er hún að standa sig?

Ég pantaði svona líka en á eftir að fá sent til AK




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dr3dinn » Mán 30. Nóv 2020 01:24

Margir að sjá hækkanir eða er ég bara orðinn syfjaður????


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf fhrafnsson » Mán 30. Nóv 2020 07:36

Clayman skrifaði:att.is með 5-10% afslátt af 3000 series skjákortum sýnist mér. Nokkur 3070, 3080 og líka af 3090...


Ekki hægt að bæta 3080 kortunum í körfu þó það virðist vera hægt á tilboðssíðunni þeirra.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf ColdIce » Mán 30. Nóv 2020 07:58

fhrafnsson skrifaði:
Clayman skrifaði:att.is með 5-10% afslátt af 3000 series skjákortum sýnist mér. Nokkur 3070, 3080 og líka af 3090...


Ekki hægt að bæta 3080 kortunum í körfu þó það virðist vera hægt á tilboðssíðunni þeirra.

Sýnist þau vera uppseld


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dr3dinn » Mán 30. Nóv 2020 08:45

200þ 6800xt fyrir 650USD kort... hjá TL á útsölu segiði...... ég afpantaði mitt kort.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf audiophile » Mán 30. Nóv 2020 08:51

Dr3dinn skrifaði:200þ 6800xt fyrir 650USD kort... hjá TL á útsölu segiði...... ég afpantaði mitt kort.


Það er rugl verð á kortum erlendis líka. Flest AIB kortin eru á $750+ ef og þegar þau eru til. Ég er ekki að afsaka þetta svimandi háa verð hérlendis á þessu korti en allar þessar nýju vörur, AMD örgjörvar og skjákort og Nvidia skjákort eru af skornum skammti um allan heim og verðin eftir því. Framboð og eftirspurn.


Have spacesuit. Will travel.


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dr3dinn » Mán 30. Nóv 2020 08:59

audiophile skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:200þ 6800xt fyrir 650USD kort... hjá TL á útsölu segiði...... ég afpantaði mitt kort.


Það er rugl verð á kortum erlendis líka. Flest AIB kortin eru á $750+ ef og þegar þau eru til. Ég er ekki að afsaka þetta svimandi háa verð hérlendis á þessu korti en allar þessar nýju vörur, AMD örgjörvar og skjákort og Nvidia skjákort eru af skornum skammti um allan heim og verðin eftir því. Framboð og eftirspurn.


Ég skal samþykkja sinnum tveir regluna, ekkert mál, en 3x... þá kaupi ég mér flug í apríl til bandaríkjanna og næ í kortið og flýg heim og spara 50þ :)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Njall_L » Mán 30. Nóv 2020 09:00

Dr3dinn skrifaði:200þ 6800xt fyrir 650USD kort... hjá TL á útsölu segiði...... ég afpantaði mitt kort.

Ertu ekki að tala um þetta hérna kort, eina 6800XT kortið sem TL eru komnir með á síðuna sína?

Þó svo að þetta sé 6800XT þá kostar þetta kort ekki 650USD erlendis, enda alls ekki reference kort. Sé ekki betur en að þetta kort sé að kosta 899USD hér, þegar það er þá til á lager.

Þessi grein hjá Guru 3D bakkar upp að verðið á umræddu korti sé 899USD en ekki að um sé að ræða uppblásið verð hjá Newegg vegna skorts.
Guru 3D skrifaði:...$649 for the 6800 XT...model based on the reference design. The STRIX OC LC has a 250 USD price premium coming from that reference design.

Ætla ekki að leggja mat á hvort TL séu grófir í verðlagningunni hjá sér. Finnst bara mikilvæg að þegar verið er að bera saman verð þá sé verið að bera saman appalesínur og appelsínur, ekki appelsínur og mandarínur.


Löglegt WinRAR leyfi


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dr3dinn » Mán 30. Nóv 2020 09:35

Njall_L skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:200þ 6800xt fyrir 650USD kort... hjá TL á útsölu segiði...... ég afpantaði mitt kort.

Ertu ekki að tala um þetta hérna kort, eina 6800XT kortið sem TL eru komnir með á síðuna sína?

Þó svo að þetta sé 6800XT þá kostar þetta kort ekki 650USD erlendis, enda alls ekki reference kort. Sé ekki betur en að þetta kort sé að kosta 899USD hér, þegar það er þá til á lager.

Þessi grein hjá Guru 3D bakkar upp að verðið á umræddu korti sé 899USD en ekki að um sé að ræða uppblásið verð hjá Newegg vegna skorts.
Guru 3D skrifaði:...$649 for the 6800 XT...model based on the reference design. The STRIX OC LC has a 250 USD price premium coming from that reference design.

Ætla ekki að leggja mat á hvort TL séu grófir í verðlagningunni hjá sér. Finnst bara mikilvæg að þegar verið er að bera saman verð þá sé verið að bera saman appalesínur og appelsínur, ekki appelsínur og mandarínur.


Alls ekki ósammála neinum punkti. Væntanlega bara premium kortið sem er fáanlegt í heiminum í dag.

220þ er söluverðið án afsláttar = 50-75þ í álagningu pr kort. Venjulega sér maður 10-20þ sem ég skal alveg borga með bros á vöru fyrir að geta haldið áfram að versla á Íslandi. (900usd * 131 gengi dagsins i dag* 1,24 vsk)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dóri S. » Mán 30. Nóv 2020 10:09

https://www.yumpu.com/xx/document/fulls ... onday-2020
Í þessum flyer sem þeir sendu út fyrir helgi stendur: "Vinnsluminni -20%.
Á heimasíðunni er eitthvað vinnsluminni á 20% afslætti, en flest á 10%... :-k
https://computer.is/is/products/Vinnslu ... -bordtolvu




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Vaski » Mán 30. Nóv 2020 11:39

MIg vantar eiginlega nýjan router, er á ljósi frá Gagnaveitunni, með þjónustu frá Hringdu. Hafið þið séð einhver tilboð sem ekki er hægt að hafna á routerum?



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf olihar » Mán 30. Nóv 2020 11:59

Tölvulistinn búinn að taka út AMD Ryzen 9 5950X af síðunni hjá sér, rétt yfir Cyber Monday?



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf stinkenfarten » Mán 30. Nóv 2020 13:10

Tölvulistinn og computer.is eru með nánast allar vörur á afslætti


með bíla og tölvur á huganum 24/7


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf netkaffi » Þri 01. Des 2020 02:46

Var að kaupa iPhone SE, hann er á 85-89k alstaðar en var 10.000 off hjá nova, s.s. á 75k
https://www.nova.is/barinn/forsida/iphone-se-tilbod
hann var að fá solid góð reviews og mig hefur alltaf langað að prófa eiga iphone.

Einhver tips fyrir þá sem voru að stíga inn í Apple heiminn? viewtopic.php?f=26&t=85049

Var panta Airpods líka á afslætti hjá Síminn Pay, 10% off, 24.291 í staðin fyrir 26.990.
Síðast breytt af netkaffi á Þri 01. Des 2020 03:09, breytt samtals 4 sinnum.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Hausinn » Þri 01. Des 2020 08:02

Jæja þá er þetta gúmleaði búið. Hvað keyptuð þið þetta ár félagar?



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf jericho » Þri 01. Des 2020 08:11




5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf stinkenfarten » Þri 01. Des 2020 08:24

Jæja, hvað náðuð þið öll að fá á afslætti? Ég fékk mér NH-D15 og Define C kassa frá Tölvulistanum


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Des 2020 08:54

stinkenfarten skrifaði:Jæja, hvað náðuð þið öll að fá á afslætti? Ég fékk mér NH-D15 og Define C kassa frá Tölvulistanum

Ég datt í ruglið líka...
https://www.dv.is/frettir/fastirlidir/2 ... ri-minutu/

Lego sett -40%
Spjallspjöld -30%
Playstation+ -25%
iPhone leðurcover -20%
Apple 20W charger -20%
Síðast breytt af GuðjónR á Þri 01. Des 2020 09:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dropi » Þri 01. Des 2020 09:03

Hausinn skrifaði:Jæja þá er þetta gúmleaði búið. Hvað keyptuð þið þetta ár félagar?


Bosch ryksugu hjá Elko og Samsung þvottavél/þurrkara hjá Rafha. Keypti næstum því rúmbotn í Simba en það var ekki hægt að kaupa þá stærð sem mig vantaði.

Nýja íbúðin afhent í næstu viku og nýlega fluttur aftur til landsins :)
Síðast breytt af Dropi á Þri 01. Des 2020 09:03, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dr3dinn » Þri 01. Des 2020 09:05

Ég keypti fyrir 900kr upphækkun fyrir kassann til að verja hann frá ryki, fann enga díla sem mér fannst góðir. Allt sem var á listanum var dýrara heldur en venjulega / sambærilegt. (engin high end cpu/gpu/minni voru til)

Tek fram að markmiðið var að kaupa fyrir nokkur hundruð þúsund, litli bróðir með gamla vél. En tókst bara ekki.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB