Pósturaf Dropi » Fim 26. Nóv 2020 09:50
Ég keypti mér sambyggða þvottavél og þurrkara í nýju íbúðina mína sem ég fæ afhenta eftir 1-2 vikur, þetta kom á góðum tíma en annars er manni alveg slétt sama um flest þessi "tilboð".
Ég gerði kröfu um að ef ég googlaði vöruna og fann hana á sama verði t.d. í Svíþjóð (fullt verð úti vs afsláttarverð heima) þá væri þessi afsláttur ekki merkilegur. Sú sem ég keypti var í Rafha, þar var sama verð á vörunni hér og úti (fullt verð) og því fannst mér afslátturinn þar vera raunverulegri en annarstaðar. Endaði með að spara 25.000.
Síðast breytt af
Dropi á Fim 26. Nóv 2020 09:51, breytt samtals 2 sinnum.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS