Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf GullMoli » Þri 24. Nóv 2020 11:01

Njall_L skrifaði:
worghal skrifaði:
Njall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

ekkert Lego :thumbsd

Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/


FYI þá er tax free í Hagkaup, þeir eru með lægsta verðið á LEGO hérna heima eins og er vegna þess.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf worghal » Þri 24. Nóv 2020 11:03

GullMoli skrifaði:
Njall_L skrifaði:
worghal skrifaði:
Njall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

ekkert Lego :thumbsd

Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/


FYI þá er tax free í Hagkaup, þeir eru með lægsta verðið á LEGO hérna heima eins og er vegna þess.

bara verst að þeir eru ný búnir að hækka verðin eftir gengisbreytingar.
til dæmis speed champions mclaren senna og ferrari f40 voru í lengri tíma á 2500kr og eru nú ný komnir í 3400kr :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


pukinn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 09. Maí 2009 23:18
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf pukinn » Þri 24. Nóv 2020 11:37

Langar í echo dot, en á Amazon Black Friday dílum virðast alltaf vera einhverjar takmarkanir
"This product only ships to the UK and Ireland. Looking to ship internationally? Go to Amazon Echo."

Hvað gera bændur ?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf littli-Jake » Þri 24. Nóv 2020 11:42

pukinn skrifaði:Langar í echo dot, en á Amazon Black Friday dílum virðast alltaf vera einhverjar takmarkanir
"This product only ships to the UK and Ireland. Looking to ship internationally? Go to Amazon Echo."

Hvað gera bændur ?


Kíktu á siðu sem heitir forward to me


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Alex97 » Þri 24. Nóv 2020 11:51

osek27 skrifaði:Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????


Sæll

Þessi Glorious mús hækkaði um síðustu mánaðarmót í 12.990kr. Það er gert vegna viðvarandi gengishækkana sem við höfum öll þurft að búa við síðustu mánuði. Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að halda aftur af verðhækkunum en því miður þá var það ekki hægt lengur á þessari vöru.

Ég mæli eindregið með því við ykkur að nýta sér þetta tilboð í vikunni áður en hún fer aftur á venjulegt verð 12.990 í næstu viku.

Alex Uni Torfason
Innkaupastjóri
Tölvutek



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Lexxinn » Þri 24. Nóv 2020 12:00

Alex97 skrifaði:
osek27 skrifaði:Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????


Sæll

Þessi Glorious mús hækkaði um síðustu mánaðarmót í 12.990kr. Það er gert vegna viðvarandi gengishækkana sem við höfum öll þurft að búa við síðustu mánuði. Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að halda aftur af verðhækkunum en því miður þá var það ekki hægt lengur á þessari vöru.

Ég mæli eindregið með því við ykkur að nýta sér þetta tilboð í vikunni áður en hún fer aftur á venjulegt verð 12.990 í næstu viku.

Alex Uni Torfason
Innkaupastjóri
Tölvutek


Ég þorði ekki að fara með það en minnti að ég hafi séð hana á 13k fyrir ca 2vikum hjá ykkur



Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Gislos » Þri 24. Nóv 2020 13:39

Vá hvað ég verð pirraður þegar ég sé þetta, búinn að fylgjast með þessum psu og hann var á 8991 kr. Black Friday veiii. Nei heyrðu NÁKVÆMLEGA sama verð bara með glimmer.
Viðhengi
Screenshot_20201124-133513_Chrome.jpg
Screenshot_20201124-133513_Chrome.jpg (358.98 KiB) Skoðað 9534 sinnum


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Nóv 2020 13:43

Njall_L skrifaði:
worghal skrifaði:
Njall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

ekkert Lego :thumbsd

Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/

Þrátt fyrir góð verð þá virðist vera svigrúm fyrir afslætti, ég beit á agnið og keypti þennan á 8.994.- hjá Legóbúðinni með heimsendingu.
Fullt verð 14.990.- hjá Legobúðinni og 16.999.- hjá Coolshop.





Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Alex97 » Þri 24. Nóv 2020 14:04

Gislos skrifaði:Vá hvað ég verð pirraður þegar ég sé þetta, búinn að fylgjast með þessum psu og hann var á 8991 kr. Black Friday veiii. Nei heyrðu NÁKVÆMLEGA sama verð bara með glimmer.


Sæll,

Þessi Seasonic aflgjafi hefur verið á verðinu 9.990 frá því að hann lenti hjá okkur fyrst í mars á þessu ári. Eina undantekningin er á singles day 11.11 þegar hann fór á 11% afslátt ásamt yfir 1.700 öðrum vörum.

Segi eins og með Glorious músina hvet ykkur til að nýta þetta tilboð á meðan færi gefst þar sem hann mun aftur fara á eðlilegt verð 9.990 í næstu viku.

Alex Uni Torfason
Innkaupastjóri
Tölvutek


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Njall_L » Þri 24. Nóv 2020 14:29

Veit ekki alveg hvort þetta tilboð sé tengt Black Friday en Macland er með afslátt af nýju Apple Watch, bæði Series SE og Series 6
https://macland.is/product/apple-watch-se/
https://macland.is/product/apple-watch-series-6/


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Nóv 2020 14:58




Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Gislos » Þri 24. Nóv 2020 15:20

Alex97 skrifaði:
Gislos skrifaði:Vá hvað ég verð pirraður þegar ég sé þetta, búinn að fylgjast með þessum psu og hann var á 8991 kr. Black Friday veiii. Nei heyrðu NÁKVÆMLEGA sama verð bara með glimmer.


Sæll,

Þessi Seasonic aflgjafi hefur verið á verðinu 9.990 frá því að hann lenti hjá okkur fyrst í mars á þessu ári. Eina undantekningin er á singles day 11.11 þegar hann fór á 11% afslátt ásamt yfir 1.700 öðrum vörum.

Segi eins og með Glorious músina hvet ykkur til að nýta þetta tilboð á meðan færi gefst þar sem hann mun aftur fara á eðlilegt verð 9.990 í næstu viku.

Alex Uni Torfason
Innkaupastjóri
Tölvutek


Takk fyrir svarið kannski er maður eitthvað upptrektur í þessu "hype-i" og stutt í vonbrigði.

Allavega keypti þennan psu.

Það virðist bara vera að maður þarf að versla á erlendum síðum og nota verðkönnunar-extensions (eins og honey eða prisjakt) til að geta séð verðþróunina.


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4


bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf bigggan » Þri 24. Nóv 2020 16:38

já, td. Ja.is vantar verðþróunn, öll hin erlendu verðkönnunar siður bjóða upp á að sjá verð aftur í tímann!



Skjámynd

Hjaltifr123
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 24. Sep 2020 14:45
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Hjaltifr123 » Þri 24. Nóv 2020 17:11

littli-Jake skrifaði:
pukinn skrifaði:Langar í echo dot, en á Amazon Black Friday dílum virðast alltaf vera einhverjar takmarkanir
"This product only ships to the UK and Ireland. Looking to ship internationally? Go to Amazon Echo."

Hvað gera bændur ?


Kíktu á siðu sem heitir forward to me


Var í sömu pælingum og með shipping á forward2me + toll og því öllu þá endar maður í hærra verði en elko :eh (Á echo dot 3 þ.e.a.s.)


i7 7700K [4.8GHz] - NH-D15 - GTX 980 Ti - Gigabyte Z270 K3 - Vengeance LPX 16GB 3000MHz

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 24. Nóv 2020 17:28

sé ekki að það verði neitt af viti á tilboði í þessari viku, sýnist allt vera meira og minna eitthvað drasl sem nánast enginn kaupir, sumt búið að hækka í verði frá því áður eða er verið að auglýsa það sem eitthvað ofurtilboð þegar aðrar búðir hafa verið að selja hlutinn á sama verði og þetta tilboðsverð hljóðar upp á.

fylgist með amazon sér hvort eitthvað áhugavert verði þar, annars var ég með auga á 65" lg nanocell tæki fyrir ps5.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Nóv 2020 14:57

Tbot skrifaði:25% afsláttur á árs áskrftinni fyrir Playstation + eins og í fyrra.

Takk fyrir!!!
Er með sjálfkrafa endurnýjun 15. janúar á vísa, gat hoppað þarna inn og keypt árs framlengingu fyrir 45 evrur í stað 60.
Næsta endurnýjun er því 15. jan 2022.
:happy




BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf BudIcer » Mið 25. Nóv 2020 16:01



Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Frussi » Mið 25. Nóv 2020 16:54

Hérna er svolítið áhugavert tilboð. Tölvan á myndinni í auglýsingunni á bara ekkert sameiginlegt við tölvuna sem er verið að selja, nema kassann...

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bordtolvur/Gigabyte-VR-leikjatolvu-pakki-2/2_21697.action
Síðast breytt af Frussi á Mið 25. Nóv 2020 22:58, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Farcry » Fim 26. Nóv 2020 09:36




Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Dropi » Fim 26. Nóv 2020 09:50

Ég keypti mér sambyggða þvottavél og þurrkara í nýju íbúðina mína sem ég fæ afhenta eftir 1-2 vikur, þetta kom á góðum tíma en annars er manni alveg slétt sama um flest þessi "tilboð".

Ég gerði kröfu um að ef ég googlaði vöruna og fann hana á sama verði t.d. í Svíþjóð (fullt verð úti vs afsláttarverð heima) þá væri þessi afsláttur ekki merkilegur. Sú sem ég keypti var í Rafha, þar var sama verð á vörunni hér og úti (fullt verð) og því fannst mér afslátturinn þar vera raunverulegri en annarstaðar. Endaði með að spara 25.000.
Síðast breytt af Dropi á Fim 26. Nóv 2020 09:51, breytt samtals 2 sinnum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf GullMoli » Fim 26. Nóv 2020 14:42

https://shop.shelly.cloud

Afsláttur af 2packs þarna. Síðan er reyndar engan vegin að höndla álagið einmitt núna. Er búinn að vera í klukkutíma að reyna ganga frá kaupum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf ColdIce » Fim 26. Nóv 2020 20:41

Vitiði hvort airpods pro verði á afslætti hjá einhverjum?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Tjara
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 11. Ágú 2020 14:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Tjara » Fim 26. Nóv 2020 20:44

Kominn bæklingur á frá Tölvulistanum.

https://www.tl.is/page/black-friday-baeklingur



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf stinkenfarten » Fim 26. Nóv 2020 20:49

var að skoða TL bæklinginn. ætla að ná mér í Define C


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Pósturaf Njall_L » Fim 26. Nóv 2020 20:57

Fékk þetta frá Netgíró núna áðan: "Black Friday er á morgun og höfum við og hátt í 300 fyrirtæki sett upp öll heitustu tilboðin á vefsíðuna 1111.is"

Síðan er lokuð núna en opnar á miðnætti, spurning hvað verður í boði þarna.
https://www.1111.is/


Löglegt WinRAR leyfi