Vinnusíma budget 40k

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Vinnusíma budget 40k

Pósturaf Hallipalli » Þri 19. Sep 2017 08:54

Hvaða síma mynduð þið velja ykkur fyrir 40k?

Fæ símastyrk frá vinnuveitanda svo ég má kaupa dýrari síma því tækið verður mín eign.

Það sem ég hef mest skoðað er Samsung A5 2017 59.000kr, Iphone 6 refurb (icephone) 39000kr.

Vil eiginlega ekki fara mikið ofar en 40.000kr nema að ég finni simi sem mig sjalfum langar að nota og nota þá gamla iphone 6 plus sem vinnu simann. En einu simarnir sem eru "keepers" eru 100k+

Er einhver með eitthvað sniðugt? BTW í raun þarf hann bara geta hringt en er græju perri svo meira er betra :)



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf Hauxon » Þri 19. Sep 2017 09:10

Ef ég væri að kaupa mér síma myndi ég reyna að finna hóflega notaðan Samsung S7 eða S7 Edge. Fást á 50-60þ á bland.is.




Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf Hallipalli » Þri 19. Sep 2017 09:21

Hauxon skrifaði:Ef ég væri að kaupa mér síma myndi ég reyna að finna hóflega notaðan Samsung S7 eða S7 Edge. Fást á 50-60þ á bland.is.


Satt málið er að ég verð að sýna kvittunn til að fá 40.000kr styrkinn annars væri notaður sími alveg möguleiki.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf blitz » Þri 19. Sep 2017 09:29

Kunningi var að versla sér Xiaomi Mi5, flottur sími undir 40.000


PS4


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf Hallipalli » Þri 19. Sep 2017 09:31

blitz skrifaði:Kunningi var að versla sér Xiaomi Mi5, flottur sími undir 40.000


Ég var líka að spá í honum og fannst hann líta vel út sértaklega stærri síminn. Þangað til ég sá að hann kostar 50.000kr hjá emobi en einungis rétt um 25.000kr frá ebay.co.uk :) meika ekki svona álgagningu




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf blitz » Þri 19. Sep 2017 09:33

Hallipalli skrifaði:
blitz skrifaði:Kunningi var að versla sér Xiaomi Mi5, flottur sími undir 40.000


Ég var líka að spá í honum og fannst hann líta vel út sértaklega stærri síminn. Þangað til ég sá að hann kostar 50.000kr hjá emobi en einungis rétt um 25.000kr frá ebay.co.uk :) meika ekki svona álgagningu


Getur þú ekki verslað hann af ebay / gearbest og látið vinnuveitanda fá kvittun? Verður kvittun að vera frá íslensku fyrirtæki?


PS4


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf Hallipalli » Þri 19. Sep 2017 09:35

blitz skrifaði:
Hallipalli skrifaði:
blitz skrifaði:Kunningi var að versla sér Xiaomi Mi5, flottur sími undir 40.000


Ég var líka að spá í honum og fannst hann líta vel út sértaklega stærri síminn. Þangað til ég sá að hann kostar 50.000kr hjá emobi en einungis rétt um 25.000kr frá ebay.co.uk :) meika ekki svona álgagningu


Getur þú ekki verslað hann af ebay / gearbest og látið vinnuveitanda fá kvittun? Verður kvittun að vera frá íslensku fyrirtæki?


reyndar shit hugsaði ekki svo langt :)




asigurds
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf asigurds » Þri 19. Sep 2017 21:49

Ég er með Mi5 síma komin heim með DHL á ca 28þús með tolli og hulstri og skjáhlíf. Mjög sáttur með þessa græju og er sambærilegur ef ekki betri enn Samsung A5 ( var með svoleiðis frá vinnunni ).

Myndi bara passa að nota DHL sem shipper þar sem að ekki eru allir símarnir CE merktir frá þeim úti. Klárt mál að þegar síminn hjá konunni drepst sem er Samsung þá kaupi ég MI6 handa henni. Sambærilegur ef ekki sami búnaður og er í nýjustu græjunum frá hinum tveimur risunum.

http://www.mi.com/en/mi6/specs/




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 20. Sep 2017 09:39

asigurds skrifaði:Ég er með Mi5 síma komin heim með DHL á ca 28þús með tolli og hulstri og skjáhlíf. Mjög sáttur með þessa græju og er sambærilegur ef ekki betri enn Samsung A5 ( var með svoleiðis frá vinnunni ).

Myndi bara passa að nota DHL sem shipper þar sem að ekki eru allir símarnir CE merktir frá þeim úti. Klárt mál að þegar síminn hjá konunni drepst sem er Samsung þá kaupi ég MI6 handa henni. Sambærilegur ef ekki sami búnaður og er í nýjustu græjunum frá hinum tveimur risunum.

http://www.mi.com/en/mi6/specs/


Hvar fékkstu þennan Mi5 síma? Ertu með link á hann? Er að leita að síma handa stráknum?

Kv. Elvar




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf Hizzman » Mið 20. Sep 2017 12:34

Hallipalli skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ef ég væri að kaupa mér síma myndi ég reyna að finna hóflega notaðan Samsung S7 eða S7 Edge. Fást á 50-60þ á bland.is.


Satt málið er að ég verð að sýna kvittunn til að fá 40.000kr styrkinn annars væri notaður sími alveg möguleiki.


einstaklingur getur auðveldlega gert kvittun fyrir notuðum hlut sem hann selur, spurðu bókarann í fyrirtækinu ef þú vilt fara þessa leið




asigurds
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf asigurds » Mið 20. Sep 2017 12:45

Þetta er síminn sem ég keypti https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_452989.html þeir eru alltaf að rokka upp og niður með verðið á þeim. borgaði eitthvað um 220-240 USD fyrir hann. Annars bara passa að kaupa "International" version og hafa það með hraðsendingu og ekki fleiri enn 2 stykki.

Gearbest er milliliður í gegnum Aliexpress enn þú færð shippingið á ca 10-16 usd með þeim í stað nálægt hundrað með Ali. Þetta er ekki alltaf CE merktar vörur og því betra að taka þetta með hraði þar sem þeir gera færri athugasemdir við "einstaklings" sendingar þar.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf blitz » Mið 20. Sep 2017 13:00

asigurds skrifaði:Þetta er síminn sem ég keypti https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_452989.html þeir eru alltaf að rokka upp og niður með verðið á þeim. borgaði eitthvað um 220-240 USD fyrir hann. Annars bara passa að kaupa "International" version og hafa það með hraðsendingu og ekki fleiri enn 2 stykki.

Gearbest er milliliður í gegnum Aliexpress enn þú færð shippingið á ca 10-16 usd með þeim í stað nálægt hundrað með Ali. Þetta er ekki alltaf CE merktar vörur og því betra að taka þetta með hraði þar sem þeir gera færri athugasemdir við "einstaklings" sendingar þar.


Hann datt niður í USD 192 um daginn þegar félagi verslaði sér eintak.


PS4

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf kizi86 » Mið 20. Sep 2017 18:13

https://mii.is/collections/simar/produc ... gb-svartur

þetta er líka vert að skoða.. 5300mah batterí..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf peturthorra » Fim 21. Sep 2017 08:06

kizi86 skrifaði:https://mii.is/collections/simar/products/mi-max-2-32gb-svartur

þetta er líka vert að skoða.. 5300mah batterí..


Fínn sími, en alltof dýr. Kostar hingað kominn 33.000kr með sendingu og öllum gjöldum frá Gearbest.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


asgeir123
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 18:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vinnusíma budget 40k

Pósturaf asgeir123 » Fös 22. Sep 2017 09:32

peturthorra skrifaði:
kizi86 skrifaði:https://mii.is/collections/simar/products/mi-max-2-32gb-svartur

þetta er líka vert að skoða.. 5300mah batterí..


Fínn sími, en alltof dýr. Kostar hingað kominn 33.000kr með sendingu og öllum gjöldum frá Gearbest.


Blessaður, Ásgeir heiti ég og er einn eiganda mii.is
Við sáum þennan póst hjá þér og við verðum að segja að þetta er alveg rétt hjá þér. Þannig að við erum búnir að lækka verðið hjá okkur um 9 þúsund kr.

Það er ákveðinn kostnaður í því að redda CE merktum símum hjá byrgjum og að ábyrjast þá í tvö ár en við erum að gera okkra allra besta til að lækka innkaupaverð og skila því til neytanda.

Ef það eru einhverjar frekari spurningar ekki hika við að hafa samband :)