Sælir, ég er að íhuga stólkaup fyrir tölvuleiki, stólinn sem ég nota núna er stór og þungur skrifstofu stóll sem væri frábær ef bakið hefði ekki ný orðið ónýtt.
Langar helst ekki í einhvern "Gaming Chair" en heldur eitthvað einfalt og praktískt, mælir einhver með sérstökum stað eða stól sem ætti að skoða?
Stóll fyrir tölvuleiki
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
Að kaupa góðan stól er góð fjárfesting og myndi ég aldrei aftur kaupa mér 30.000 Kr Ikea/Rúmfatalagers stól aftur á 2 ára fresti.
Sá sem ég nota núna, Please 468 frá InnX kostaði tæplega 200.000 ef ég man rétt, en ég hef aldrei fundið fyrir bakinu þegar ég sit í honum, hann mun endast mér örugglega endast næstu 20 árin
Þetta eru ein af þeim örfáu hlutum sem ég hef fjárfest í, sem ég sé ekkert eftir.
Sá sem ég nota núna, Please 468 frá InnX kostaði tæplega 200.000 ef ég man rétt, en ég hef aldrei fundið fyrir bakinu þegar ég sit í honum, hann mun endast mér örugglega endast næstu 20 árin
Þetta eru ein af þeim örfáu hlutum sem ég hef fjárfest í, sem ég sé ekkert eftir.
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
Tek undir þetta með Chaplin. Ég keypti mér Herman Miller Mirra 2 í pennanum á síðasta ári og sé ekki eftir krónu þrátt fyrir að hann kosti vel á þriðja hundrað þúsund. Er með snúinn hrygg og þessi stóll veitir mér nákvæmlega þann stuðning sem þarf.
Myndi mæla með því að fara í verslanir eins og Pennann, InnX, Hirzluna og þess háttar og prófa stóla sem þér lýst á til að finna þann sem að hentar þér hvað best.
Myndi mæla með því að fara í verslanir eins og Pennann, InnX, Hirzluna og þess háttar og prófa stóla sem þér lýst á til að finna þann sem að hentar þér hvað best.
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
chaplin skrifaði:Að kaupa góðan stól er góð fjárfesting og myndi ég aldrei aftur kaupa mér 30.000 Kr Ikea/Rúmfatalagers stól aftur á 2 ára fresti.
Sá sem ég nota núna, Please 468 frá InnX kostaði tæplega 200.000 ef ég man rétt, en ég hef aldrei fundið fyrir bakinu þegar ég sit í honum, hann mun endast mér örugglega endast næstu 20 árin
Þetta eru ein af þeim örfáu hlutum sem ég hef fjárfest í, sem ég sé ekkert eftir.
Alveg sammála þér, ég fékk núverandi stól gefins en hann kostaði líklega nokkra skildinga, er ekki að leita í eitthvern spari-stól en veit ekki alveg með 200K akkurat núna
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
Njall_L skrifaði:Tek undir þetta með Chaplin. Ég keypti mér Herman Miller Mirra 2 í pennanum á síðasta ári og sé ekki eftir krónu þrátt fyrir að hann kosti vel á þriðja hundrað þúsund. Er með snúinn hrygg og þessi stóll veitir mér nákvæmlega þann stuðning sem þarf.
Myndi mæla með því að fara í verslanir eins og Pennann, InnX, Hirzluna og þess háttar og prófa stóla sem þér lýst á til að finna þann sem að hentar þér hvað best.
Skoða þessar verslanir sem þú minntist á takk
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
Fékk svona neta -skrifborðstól með engum ömum í hilzlunni. Ég bjóst ekki við miklu þar sem ég borgaði 50k fyrir hann, en viti menn. Þó hann sé kannski ekki sá þægilegasti þá hefur hann massa stuðning við bakið, og ég finn það strax ef hann er ekki til staðar.
Kannski sniðugt fyrir þig að skoða það áður en þú leggur í svona mikinn kostnað.
http://hirzlan.is/product/sitness-15-skrifbordsstoll-med-netabaki#prettyPhoto
hann lýtur svona út nema bara engar chrome lappir eða armar undir olnbogana. Nema hann hafi verið glanzaður upp og lýti sovna út í dag.
Kannski sniðugt fyrir þig að skoða það áður en þú leggur í svona mikinn kostnað.
http://hirzlan.is/product/sitness-15-skrifbordsstoll-med-netabaki#prettyPhoto
hann lýtur svona út nema bara engar chrome lappir eða armar undir olnbogana. Nema hann hafi verið glanzaður upp og lýti sovna út í dag.
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
Ekki vissi ég að tölvuleikir notuðu stóla.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
- Reputation: 5
- Staðsetning: Reykjavík Miðbær
- Staða: Ótengdur
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
Ein bestu kaup sem ég hef gert var í þessum
http://www.hermanmiller.com/products/se ... hairs.html
http://www.hermanmiller.com/products/se ... hairs.html
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
Sýnist Herman Miller Aeron stóll kosta 319 þúsund hjá Pennanum en 107 þúsund hjá Amazon.com(vantar flutning, toll og vsk)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
Horfa á þetta miðað við tímann sem þú eyðir í stólnum.
Ef þú ert hardcore gamer, eyddu þá hardcore peningum í stól sem hentar þér fullkomlega.
Það er oftast mjög auðvelt að prútta afslátt í pennanum, vert að athuga hvort þeir séu til að slá 10-20% af þar.
Ef þú ert hardcore gamer, eyddu þá hardcore peningum í stól sem hentar þér fullkomlega.
Það er oftast mjög auðvelt að prútta afslátt í pennanum, vert að athuga hvort þeir séu til að slá 10-20% af þar.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Stóll fyrir tölvuleiki
ronneh88 skrifaði:Sýnist Herman Miller Aeron stóll kosta 319 þúsund hjá Pennanum en 107 þúsund hjá Amazon.com(vantar flutning, toll og vsk)
það ætti að vera amk 100k afsláttur. Góðar verslanir geta selt manni þetta á sama verði og úti jafnvel ódýrara, auk þess fá umboð oft 20-40% afslátt af verði miðað við það sem gefið er upp á heimasíðu framleiðanda.
En þessir "neta" stólar eru snilld, segi ég þó ég hafi ekki svona high end neta stól.