Er að selja flott sett af Dali heimbíó hátölurum, eina sem vantar er bassaboxið. Settið samanstendur af þessum hátölurum:
2.stk Dali Blue 3003 (framhátalarar, sirka 12 ára gamlir, notaðir til enda 2015)
2.stk Dali Blue 1000 (vegghengdir bakhátalarar, sirka 8 ára gamlir, lítið notaðir)
1.stk Dali Blue C1000 (miðju hátalari, sirka 8 ára gamlir, lítið notaður)
Það sér aðeins á netinu á framhátölurunum og það er smá skemd í miðjuhátalaranum, allt sýnilegt á myndunum. Bakhátalarnir eru óaðfinnanlegir. Á miðjuhátalaranum er veggfesting sem fylgir með og að auki læt ég fylgja með slatta af 2,5 og 4 kvaðrat hátalaravír.
Verðhugmynd er 35.000 kr. Valdi, 868 - 88 89.
[TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2012 09:46
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Nýtt svipað svona sett er að kosta 127.988 kr. hjá Heimilstækjum.
http://ht.is/product/150w-golfhatalarar-dal-zensor5 - 71.996 kr.
http://ht.is/product/120w-vegg-hilluhatalarar - 31.996 kr.
http://ht.is/product/120w-midjuhatalari-svartur - 23.996 kr.
Ég rifjaði upp aldurinn á hátölurunum og bætti inn í auglýsinguna. Í því ljósi lækkaði ég líka verðhugmyndina frá 50.000 kr. niður í 35.000 kr. sem gerir tæplega 27,5% af nývirði.
http://ht.is/product/150w-golfhatalarar-dal-zensor5 - 71.996 kr.
http://ht.is/product/120w-vegg-hilluhatalarar - 31.996 kr.
http://ht.is/product/120w-midjuhatalari-svartur - 23.996 kr.
Ég rifjaði upp aldurinn á hátölurunum og bætti inn í auglýsinguna. Í því ljósi lækkaði ég líka verðhugmyndina frá 50.000 kr. niður í 35.000 kr. sem gerir tæplega 27,5% af nývirði.
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Wow flott verð á frábærum hátölurum.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2012 09:46
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
heijack77 skrifaði:Wow flott verð á frábærum hátölurum.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
Takk fyrir það, þetta er æðislegt sett. Konan er hins vegar ekki sammála og því fær það ekki að vera í stofunni og ég er ekki ennþá kominn með græjuherbergi.
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
heijack77 skrifaði:Wow flott verð á frábærum hátölurum.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
Smá forvitni því ég er sjálfur með Jamo, en hvaða Jamo sett ert þú með?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Sæll.
Ég gæti haft áhuga.
Værirðu til í að taka hlífarnar af front hátölurum og taka mynd ?
Kveðja Vigfús
Ég gæti haft áhuga.
Værirðu til í að taka hlífarnar af front hátölurum og taka mynd ?
Kveðja Vigfús
Windows 10 pro Build ?
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
svanur08 skrifaði:heijack77 skrifaði:Wow flott verð á frábærum hátölurum.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
Smá forvitni því ég er sjálfur með Jamo, en hvaða Jamo sett ert þú með?
Er með s628 settið frá ormsson.
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2012 09:46
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
viggib skrifaði:Sæll.
Ég gæti haft áhuga.
Værirðu til í að taka hlífarnar af front hátölurum og taka mynd ?
Kveðja Vigfús
Sæll Vigfús. Ég sá þetta ekki fyrr en núna en ég skal smella mynd af þeim eftir vinnu í dag og setja inn í kvöld eða fyrramálið. Annars er það eitthvað á þessa leið (og það á ekkert að sjá á mínum):
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2012 09:46
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
viggib skrifaði:Sæll.
Ég gæti haft áhuga.
Værirðu til í að taka hlífarnar af front hátölurum og taka mynd ?
Kveðja Vigfús
Hérna kemur mynd af front hátölurunum án grinda eins og var lofað.
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Þri 03. Nóv 2009 18:23
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur