[SELT] [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
jongun
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 22. Sep 2014 18:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[SELT] [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf jongun » Lau 08. Ágú 2015 04:04

Ég er einn af þeim sem beið í röð í 12 tíma og fékk fyrir það árskort á Dunkin' Donuts. Þetta er stimpilkort sem gefur þér einn kassa af kleinuhringjum á viku í heilt ár. Í kassa eru 6 kleinuhringir og fullt af kaloríum.

Selst til hæstbjóðanda. :happy
Síðast breytt af jongun á Þri 11. Ágú 2015 23:48, breytt samtals 1 sinni.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf Gislinn » Lau 08. Ágú 2015 09:31

Stóðst þetta ekki væntingar? :guy


common sense is not so common.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf Tiger » Lau 08. Ágú 2015 10:04

Mmmmmmm langar




Höfundur
jongun
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 22. Sep 2014 18:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf jongun » Lau 08. Ágú 2015 15:44

Gislinn skrifaði:Stóðst þetta ekki væntingar? :guy


Ég hef ekki ennþá smakkað þetta. Ég hafði enga matarlyst þegar það opnaði loksins.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf zedro » Lau 08. Ágú 2015 17:28

5000kr


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Tengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf mic » Lau 08. Ágú 2015 19:16

7500 kr.


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf hfwf » Lau 08. Ágú 2015 19:24

Lol á verðin, þetta eru 6 kleinuhringir í 52 vikur, sirka 93þús kr, geriði betur endilega. :)



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf Zorky » Lau 08. Ágú 2015 19:28

Líka 12 tíma vinna að fá það þetta er ekki einu sinni nó í tímakaup fyrir 7500 :p
Síðast breytt af Zorky á Lau 08. Ágú 2015 19:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf lukkuláki » Lau 08. Ágú 2015 19:43

hfwf skrifaði:Lol á verðin, þetta eru 6 kleinuhringir í 52 vikur, sirka 93þús kr, geriði betur endilega. :)


Uppgefið verðmæti kortsins er 79.000 kr.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf lukkuláki » Lau 08. Ágú 2015 19:43

lukkuláki skrifaði:
hfwf skrifaði:Lol á verðin, þetta eru 6 kleinuhringir í 52 vikur, sirka 93þús kr, geriði betur endilega. :)


Rólegur uppgefið verðmæti kortsins er 78.000 kr.
Síðast breytt af lukkuláki á Sun 09. Ágú 2015 10:20, breytt samtals 1 sinni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf hfwf » Lau 08. Ágú 2015 19:54

lukkuláki skrifaði:
hfwf skrifaði:Lol á verðin, þetta eru 6 kleinuhringir í 52 vikur, sirka 93þús kr, geriði betur endilega. :)


Uppgefið verðmæti kortsins er 79.000 kr.


lol, fine 14 þús ódýrara en ég gaf upp, en kleinuhringirnnir þarna eru á u m 300kr það gerir nákvæmlega 93.600 kr.
breytir því ekki að 5000 og 7500 kr boð er ekkert annað en móðgandi, þó OP hafi fengið þetta frítt eftir 12 tíma bið.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf zedro » Lau 08. Ágú 2015 20:15

Vinsamlegast haldið ykkur on topic, verðmat ykkar á vinnu (12klst hangs) + ókeypis kort (andvirði 79k) er ekki marktækt þar sem OP tekur fram:
jongun skrifaði:Selst til hæstbjóðanda. :happy


5000kr boð mitt er það sem ég er tilbúinn að bjóða sem fyrsta boð. Veit ekki hvað ég mun fara hátt en 5k er fínt
byrjunarboð enda er OP ekki búinn að taka fram neitt lágmarksboð.

Bjóði svo enginn hærra en mitt 5k boð er engin eftirspurn eftir þessari vöru hér á spjallinu. Þá mun ég fá fínan díl
ef seljandinn er sáttur með mitt boð. Þannig að vinsamlegast haldið ykkur on topic þá með boðum sem eru hærri
en mitt! ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf Tiger » Lau 08. Ágú 2015 20:16

Op gaf ekki upp neina verðhugmynd þannig að ekkert óeðlilegt að fyrstu boð séu lág, passa þrýstingi.

Og ef fólk byrjar að rökræða tímakaup sem fara í að útvega hluti hérna til sölu, er það gert líka þegar costumized tölvur eru seldar hérna td? Hélt ekki, afhverju allt í einu núna?

Annars finnst mér 30-40k líklega endatala, og myndi taka þetta strax ef staðurinn væri ekki svona langt frá mér.



Skjámynd

sweeneythebarber
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 17:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf sweeneythebarber » Lau 08. Ágú 2015 21:58

20.000Kr.
Spurningar varðandi kortið: er endatími á því eða gildir það 52 sinnum?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf lukkuláki » Sun 09. Ágú 2015 16:04

hfwf skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
hfwf skrifaði:Lol á verðin, þetta eru 6 kleinuhringir í 52 vikur, sirka 93þús kr, geriði betur endilega. :)


Uppgefið verðmæti kortsins er 79.000 kr.


lol, fine 14 þús ódýrara en ég gaf upp, en kleinuhringirnnir þarna eru á u m 300kr það gerir nákvæmlega 93.600 kr.
breytir því ekki að 5000 og 7500 kr boð er ekkert annað en móðgandi, þó OP hafi fengið þetta frítt eftir 12 tíma bið.


14.000 kall er bara alveg slatti.
Svo þegar menn gera magninnkaup eins og fólki býðst sem kaupir svona stimpilkort þá lækkar verðið um 50 kr./stk.
Þannig að raunvirðið er 78.000 kr.

En að öðru, hvað er til þarna, bara kleinuhringir og kaffi eða eitthvað fleira?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
jongun
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 22. Sep 2014 18:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf jongun » Mán 10. Ágú 2015 18:43

sweeneythebarber skrifaði:20.000Kr.
Spurningar varðandi kortið: er endatími á því eða gildir það 52 sinnum?


Kortið gildir til 5. ágúst 2016.

lukkuláki skrifaði:14.000 kall er bara alveg slatti.
Svo þegar menn gera magninnkaup eins og fólki býðst sem kaupir svona stimpilkort þá lækkar verðið um 50 kr./stk.
Þannig að raunvirðið er 78.000 kr.

En að öðru, hvað er til þarna, bara kleinuhringir og kaffi eða eitthvað fleira?


Alls konar bakarísmatur. Beyglur, croissant, samlokur og fleira. Líka hægt að kaupa kaffibaunir og DD bolla og annað slíkt.

Hef fengið 2 boð upp á 20.000 kr.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf worghal » Mán 10. Ágú 2015 18:51

Spurði í gær hvenær ný vika byrjaði hjá þeim ef ske skyldi að ég væri að missa af viku á kortinu mínu. Kom í ljós að þetta er ekki einn kassi á viku heldur 52 kassar sem þú mátt fá þér hvenær sem er og hefur ár til þess. Hefði þess vegna getað tekið út alla kassana í einu :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
jongun
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 22. Sep 2014 18:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Pósturaf jongun » Þri 11. Ágú 2015 01:50

worghal skrifaði:Spurði í gær hvenær ný vika byrjaði hjá þeim ef ske skyldi að ég væri að missa af viku á kortinu mínu. Kom í ljós að þetta er ekki einn kassi á viku heldur 52 kassar sem þú mátt fá þér hvenær sem er og hefur ár til þess. Hefði þess vegna getað tekið út alla kassana í einu :happy


Þar höfum við það. :)

Hæsta boð er 27.000kr. Selst á morgun á því verði ef ekkert annað boð berst.