110" DNP tjald + Epson TW6100 varpi [SELT]

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

110" DNP tjald + Epson TW6100 varpi [SELT]

Pósturaf Cascade » Mán 25. Ágú 2014 21:49

Þetta er selt....






Hef ákveðið að selja heimabíó settuppið mitt og því er ég með 110" DNP 23-23 Core 1 tjald til sölu.
Ég er svo með Epson TW6100 skjávarpa og Pieoneer 5.1 magnara með Jamo S608 með 360W jamo bassaboxi sem ég mun selja þegar tjaldið er selt. Ef tjaldið selst þá mun sá búnaður einnig koma til sölu, en áður en tjaldið selst, þá mun ég ekki selja neitt af því.

En varðandi tjaldið:
Gain í tjaldinu er 2.3
Tjaldið er í fixed frame, þeas það er ekki hægt að draga það upp

Þetta tjald kjörið í bjartar stofur og í raun gerir það mögulegt að nota skjávarpa í þeim. Tjaldið semsagt "magnar" ljós sem kemur beint það (þeas myndina frá skjávarpanum) og á sama tíma dimmir ljós sem kemur ekki beint á tjaldið, t.d. endurvarp frá veggjum og lofti og birtu frá glugga.

Á sínum tíma hafði ég 2 möguleika, breyta stofunni í batcave (mála allt svart og blokka allt ljós frá gluggum) eða hafa stofuna bjarta og fara í svona tjald. Þetta tjald hefur alveg staðið fyrir sínu.

Hér eru einhverjar upplýsingar á síðu framleiðenda:
http://www.dnp-screens.com/DNP08/Produc ... reens.aspx

Þetta er alveg pínu ótrúlegt hvernig þetta virkar, en hér er video frá ráðstefnu:
https://www.youtube.com/watch?v=0SZyYpEbszM

Það eru svo til fleiri video af þessu á youtube




Tjaldið er keypt af umboðsaðila DNP á íslandi í maí 2013 og var þetta fyrsta tjaldið sem þeir tóku inn. Ég fékk tjaldið nokkurnvegin á kostnaðarverði frá þeim, en það var rétt rúmar 500þús krónur.

Verð: 350þús
Áhugasamir hafið samband hér í PM

Á mynd sést tjaldið uppsett. Þetta er mynd sem söluaðili tók hjá mér og er hún eitthvað fiffuð til. Hins vegar er þetta að sumri til, með kveikt ljósin og sólin skín inn.
Viðhengi
tjald.jpg
tjald.jpg (314.37 KiB) Skoðað 1016 sinnum
Síðast breytt af Cascade á Þri 11. Nóv 2014 13:13, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 110" DNP 23-23 High end tjald

Pósturaf Cascade » Fim 11. Sep 2014 13:13

Er til í að láta tjaldið með varpanum
Epson TW6100 http://sm.is/product/full-hd-3d-3lcd-sk ... 1920x1080p
Það er alveg slatti eftir af perunni, ef einhver er virkilega áhugsamur get ég athugað tímana

Fara á 490þús saman.

Svo ef það fer þá er heimabíómagnari og hátalar líka til sölu

Heimabíó:
Magnari: Pioneer PIVSX-527-K
http://ormsson.is/vorur/5411/
Hátalarar: Jamo S608
http://ormsson.is/vorur/1261/
Bassi: Jamo 360W
http://ormsson.is/vorur/4909/




Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 110" DNP tjald + Epson TW6100 varpi

Pósturaf Cascade » Mán 15. Sep 2014 21:52

Þetta er alveg frekar brjálað saman. Er með xbox tengt í þetta og það er brjálað að spila leiki á þessu. Sem og auðvitað bíómyndir og þættir



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 110" DNP tjald + Epson TW6100 varpi

Pósturaf Hrotti » Mán 15. Sep 2014 22:32

hrikalega flott! Ég myndi stökkva á þetta ef að ég væri ekki með batcave :)


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 110" DNP tjald + Epson TW6100 varpi

Pósturaf Cascade » Mið 22. Okt 2014 16:05

Langaði að minna á þetta

Þetta er alveg brjálað flott setup, bara verst að þetta passar ekki í íbúðina sem ég var að kaupa.

Ef einhver hefur áhuga þá er ekkert mál að koma að skoða