[Seldur] Motorola RAZR XT910

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Bragi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 07. Feb 2014 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Seldur] Motorola RAZR XT910

Pósturaf Bragi » Mið 19. Feb 2014 01:06

Til sölu er Motorola RAZR XT910, einn þynnsti síminn á markaðnum, aðeins 7,1 mm að þykkt að mestu. Hann kom í sölu í nóv.2011 fyrst.
Hann lítur þokkalega út og skjárinn (4,3") er góður og rispulaus.
Það fylgir honum hlíf, hleðslutæki, höfuðtól og upprunalegi kassinn ásamt leiðbeiningum :)
Örgjörvinn er tveggja kjarna, 1,2Ghz og vinnsluminnið 1GB RAM. Hann er með FHD myndavél, µUSB og µHDMI tengimöguleikum auk 3,5 minijack (f. hljóð).
Hann er með 16GB geymsluminni og styður að auki allt að 32GB microSD kort.
Sjá nánar: http://www.gsmarena.com/motorola_razr_xt910-4273.php

Síminn hefur verið root-aður en keyrir stock Motorola Android 2.3.6. Hægt væri að setja "custom ROM" JB 4.2/4.3 eða jafnvel KitKat 4.4 inn sem gerir símann mun skemmtilegri og hraðari.

Hér er dokka fyrir þennan síma: https://bland.is/til-solu/raftaeki/sima ... k/2074825/