Kaupa stuff á US I-Tunes

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf BugsyB » Mið 25. Des 2013 11:09

Sælir ég gaf stráknum mínum ipod í jólagöf og setti hann nátturulega upp sem us til að fá netflix og hulu - en svo er ég að lenda í bölvuðum vandræðum með að ætla versla dót á hann. Ég fæ ekki að skrá credit kortin mín á itunes né paybal og meira seigja búinn að prufa virtual vísa kort sem ég á sem virkar á hulu en virkar ekki á itunes - hvernig eru þið að komast fram hjá þessu??? Ég er strax farinn að sjá eftir því að hafa verslað þetta.


Símvirki.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf Tiger » Mið 25. Des 2013 12:08

eplakort.is eða álíka er svo til eina leiðin ef þú ætlar að hafa US acount og velja "NONE" í payment info og nota bara inneignarkort.

Reyndar vikar mitt virtual US Visa á iTunes, er með iTunes match ofl á því.




stufur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 07. Júl 2009 22:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf stufur » Mið 25. Des 2013 17:51

Ég hef alltaf keypt prepaid kort af þjónustum eins og eplakort.is. Nota það við US itunes aðgang minn án vandræða.

En þar sem þið bæði töluðuð um virtual kreditkort. Hvar kaupið þið slík kort? Mig vantar slíkt kort sem þarf að hafa uppruna í US og ég þarf að geta skráð US addressu á bakvið það. Þarf einnig að geta lagt inn á það með íslensku kreditkorti. Eruð þið með reynslu af slíku?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 25. Des 2013 19:54

Getur fengið pre-paid kort á góðu verði hér: https://www.facebook.com/Inneign



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf Tiger » Mið 25. Des 2013 22:09

Ég fékk mér prepaid Visa hjá USUnlocked og hefur virkað fínt þar sem ég hef þurft að nota það. Nota paypal með íslensku kreditkorti á bakvið til að fylla á það. En ef ég man rétt, þá getur þú ekki valið addressuna sjálfur heldur skaffa þeir þér hana og símanúmmer og allt sem þarf.

http://www.usunlocked.com



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf chaplin » Mið 25. Des 2013 22:22

Er e-h ástæða til að gera US account í dag? Virkar ekki að hafa bara íslenskan aðgang til að sækja öpp?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf Tiger » Mið 25. Des 2013 22:24

chaplin skrifaði:Er e-h ástæða til að gera US account í dag? Virkar ekki að hafa bara íslenskan aðgang til að sækja öpp?


Jú það dugar fyrir öpp, en ekki myndir, tónlist og iTunes match samt.




stufur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 07. Júl 2009 22:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf stufur » Mið 25. Des 2013 22:55

Tiger, I-JohnMatrix-I.

Takk fyrir þessar ábendingar. Ætla skoða US Unlocked betur, virðist vera það sem mig vantar.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf Baraoli » Mið 25. Des 2013 22:57

eplakort.is er ódýrara en inneign.com atm alla vegna.


MacTastic!

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf chaplin » Mið 25. Des 2013 23:00

stufur skrifaði:Takk fyrir þessar ábendingar. Ætla skoða US Unlocked betur, virðist vera það sem mig vantar.

Ertu að fara kaupa bíómyndir og tónlist?




stufur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 07. Júl 2009 22:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa stuff á US I-Tunes

Pósturaf stufur » Fim 26. Des 2013 23:03

Nei, er ekki að fara kaupa tónlist/bíómyndir. Pantaði mér um daginn Dropcam myndavél (www.dropcam.com) sem ég ætlaði að nota sem eftirlitsmyndavél heima. Með myndavélinni fylgir upptökumöguleiki á hýstri þjónustu hjá framleiðanda vélarinnar, en þessar elskur taka bara bandarísk greiðslukort fyrir þann áskriftarmöguleika (sem ég vissi ekki þegar ég keypti vélina). Ég á nú eftir að láta reyna betur á það að fá þá til að taka íslenska kortið, en ef allt bregst, ætlaði að fara þessa bakdyraleið með US kreditkort.