Uniden Multiband handheld scanner

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Uniden Multiband handheld scanner

Pósturaf ezkimo » Fös 01. Mar 2013 18:45

Fyrir mistök fæ ég hugsanlega send tvö eintök af skanna sem ég pantaði að utan.

Ég vildi athuga hér hvort einhver vildi nýta tækifærið og kaupa
af mér auka skannan ef báðir koma.

Skanninn nýtist vel í að hlusta td á flug eða skipa samskipti.
Skannin er með CE merkingu.

Ég kem til með að selja skannan á 30.000 sem er MJÖG nálægt kostnaðarverði.

Upplýsingar:
http://www.uniden.com/scanners/100-chan ... t/bc72xltg
https://www.youtube.com/watch?v=j0Cdz1DYdb8

Áhugasamir hafi samband strax í kalli@ekkert.org

Mynd


--------------------

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uniden Multiband handheld scanner

Pósturaf gardar » Fös 01. Mar 2013 19:02

Kemur hverngi fram hvaða tíðnisvið þetta tekur?




Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Uniden Multiband handheld scanner

Pósturaf ezkimo » Fös 01. Mar 2013 19:13

gardar skrifaði:Kemur hverngi fram hvaða tíðnisvið þetta tekur?

Jú td. á bls 10 í Owners Manual:
http://www.uniden.com/content/ebiz/unid ... 2XLTom.pdf

    25.0000 - 26.9600 (Petroleum Products/Broadcast Pickup Band)
    26.9650 - 27.4050 (Citizens Band Class D)
    27.4100- 27.9950 (Business Band)
    28.0000 - 29.6800 MHz (10 Meter Amateur Band)
    29.7000 - 49.9900 MHz (VHF Low Band)
    50.0000 - 54.0000 MHz (6 Meter Amateur Band)
    108.0000 - 136.9875 MHz (Aircraft Band)
    137.0000 - 143.9875 MHz (Military Land Mobile)
    144.0000 - 147.9950 MHz (2 Meter Amateur Band)
    148.0000 - 150.7875 (Military Band)
    150.8000 - 161.9950 (VHF High Band)
    162.0000 - 174.0000 MHz (VHF High Band)
    406.0000 - 419.99375 MHz (Federal Government Land Mobile)
    420.0000 - 449.99375 MHz (70 cm Amateur Band)
    450.0000 - 469.99375 MHz (UHF Standard Band)
    470.0000 - 512.0000 MHz (UHF TV Band)


--------------------

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uniden Multiband handheld scanner

Pósturaf gardar » Fös 01. Mar 2013 20:33

ezkimo skrifaði:
gardar skrifaði:Kemur hverngi fram hvaða tíðnisvið þetta tekur?

Jú td. á bls 10 í Owners Manual:
http://www.uniden.com/content/ebiz/unid ... 2XLTom.pdf



það útskýrir afhverju ég fann þetta ekki í fljótu bragði. :lol:




Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Uniden Multiband handheld scanner

Pósturaf ezkimo » Fös 08. Mar 2013 20:43

Ég efast um að af þessu verði. Ég er bara búinn að fá einn skanna í hendurnar, Hinn hefur líklega eins og seljandann grunaði, týnst í pósti :dissed
En ég fékk þá topp þjónustu að fá annan sendan um hæl. Ég lofaði að borga fyrir hinn eða senda til baka ef hann bærist mér.


--------------------