Galaxy s3 lágt hljóð

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Galaxy s3 lágt hljóð

Pósturaf Geita_Pétur » Lau 20. Okt 2012 17:05

Það er fáránlega lágt hljóð þegar ég tengi S3 símann við græjurnar mínar, þetta er viðunandi með heyrnartólum en gæti samt verið betra.

Ég er búinn að prófa tengja S2 og Ipad3 við græjurnar og spila sömu hljóðskrána, S2 er áberandi betri en S3 og Ipadinn betri en S2.
Græjurnar er í botni með S3 tengdan en á c.a 50% með Ipadinn tengdann til að fá sambærilegann hljóðstyrk.

Spurning hvort að það sé eitthvað að símanum eða hvort að þetta sé virkilega ekki betra en þetta...
Einhverjir sem kannast við þetta?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy s3 lágt hljóð

Pósturaf intenz » Lau 20. Okt 2012 19:04

Kannast því miður ekki við þetta. Ef þú ferð í Settings -> Sound, er þá allt stillt í botn?

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy s3 lágt hljóð

Pósturaf Geita_Pétur » Mán 22. Okt 2012 12:59

Já er allt er í botni.
Prófaði annan s3 síma, kom eins út




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Galaxy s3 lágt hljóð

Pósturaf playman » Mán 22. Okt 2012 13:04

Þetta hefur bara með Internalmagnaran að gera, hann er greinilega minni í s3 heldur en í s2


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Galaxy s3 lágt hljóð

Pósturaf playman » Mán 22. Okt 2012 13:10

Fór og skoðaði þetta betur, þetta er þekkt vandamál í s3.
hérna er einn sem að "reddaði" sér
http://www.samsunggalaxys3forum.com/for ... low-2.html

Edit:
Ertu búin að prófa að uppfæra símann?
Sá á einum stað að nýleg OS uppfærsla hafi lagað þetta, en veit ekkert meyr um það.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy s3 lágt hljóð

Pósturaf Geita_Pétur » Mið 24. Okt 2012 01:33

playman skrifaði:Fór og skoðaði þetta betur, þetta er þekkt vandamál í s3.
hérna er einn sem að "reddaði" sér
http://www.samsunggalaxys3forum.com/for ... low-2.html

Edit:
Ertu búin að prófa að uppfæra símann?
Sá á einum stað að nýleg OS uppfærsla hafi lagað þetta, en veit ekkert meyr um það.


Ég er búinn að prófa bæði þetta og volume+
Einngi er ég að nota Player Pro sem er með góðum tónjafnara sem hefur sérstakan master voulme takka
Tónjafnarinn og þessi forrit virka öll þannig hjá mér að þegar ég hækka mikið koma bara skruðningar í hljóðið og ég verð að lækka niður til þess að það fari.
En takk samt fyrir hjálpina...

Ég er blúinn að panta dokku á ebay sem er með hdmi breyti/tengi vona að það virki betur með græjunum.

Hef líka verið að nota "stok" spilarnn og prófað stríma úr símanum yfir í WDTV Live spilarann minn og virkar það mjög vel og er hljóðstyrkurinn í fínu lagi svoleiðis.

Vil samt frekar geta notað Player Pro (er einfaldlega miklu betri spilar) en það virðist ekki vera hægt að stríma beint úr honum nema mögulega með aðstoðar 3d party forrits, en þá tapa ég croosfade fídusnum sem ég nota mjög mikið.