Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
larusson
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 02:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf larusson » Fös 30. Sep 2011 02:47

Þetta er alveg ónotaður ólæstur HTC inspire 4G snjall sími http://en.wikipedia.org/wiki/HTC_Inspire_4G

Var að fá hann núna í vikunni, þannig hann er glænýr.

Þetta er sami sími og hefur verið markaðsettur í Evrópu sem HTC Desire HD. Síminn er að selja hann á 105.000 ISK: http://goo.gl/BGDfQ

Ég er til í að láta hann fara á 60.000 ISK

Hann er ólæstur og ready til að nota og 8gb micro usb fylgir ásamt usb snúru og hleðslu tæki.

Ég er búsettur í Bandaríkjunum, en nokkrir félagar mínir eru á leiðinni til Íslands á næstunni, þannig ég get komið honum til ykkar án sendingarkostnaðar.

Á myndunum sjáið þið eintakið sem er til sölu. Endilega látið heyra í ykkur ef þið hafið áhuga að kaupa.

Mynd
Mynd




reynir94
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 05. Mar 2011 22:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf reynir94 » Sun 02. Okt 2011 13:23

til i ad skipta a bíla magnara og bassaboxi að verðnæti 100 þús mig vantar svo sima haha?




vidarfreyr
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 09. Apr 2011 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf vidarfreyr » Mán 03. Okt 2011 08:32

sýnist á netinu að þessi sími er að kosta skít á kanil í hringum 50-100 dollara en það er ögruglega með samningog þá er hann læstur....er þessi læstur eða ???

http://www.youtube.com/watch?v=PeCYsQ8LROI



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf Kristján » Mán 03. Okt 2011 09:03

vidarfreyr skrifaði:sýnist á netinu að þessi sími er að kosta skít á kanil í hringum 50-100 dollara en það er ögruglega með samningog þá er hann læstur....er þessi læstur eða ???

http://www.youtube.com/watch?v=PeCYsQ8LROI


það eru klárlega samningsbundnir símar i usa



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf Magneto » Mán 03. Okt 2011 10:10

þú ert semsagt að selja hann á u.þ.b. 17.000kr. meira en á amazon.com...
(já hann er ólæstur þar) http://www.amazon.com/HTC-A9192-Inspire ... 785&sr=8-3



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf Kristján » Mán 03. Okt 2011 10:19

Magneto skrifaði:þú ert semsagt að selja hann á u.þ.b. 17.000kr. meira en á amazon.com...
(já hann er ólæstur þar) http://www.amazon.com/HTC-A9192-Inspire ... 785&sr=8-3


buinn að reikna sendingarkostnað og vsk?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf AntiTrust » Mán 03. Okt 2011 10:26

Magneto skrifaði:þú ert semsagt að selja hann á u.þ.b. 17.000kr. meira en á amazon.com...
(já hann er ólæstur þar) http://www.amazon.com/HTC-A9192-Inspire ... 785&sr=8-3


Þarna er reyndar um frekar gott tilboð að ræða, eða 55% afslátt. Undir venjulegum kringumstæðum væri síminn að kosta um 150kall kominn heim þaðan.




Höfundur
larusson
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 02:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf larusson » Mán 03. Okt 2011 14:47

Þegar þú sérð þenna síma á $50 þá er það háð því að þú gerir 2 ára samning við AT&T símafyritækið. Þá eru þessir símar seldir læstir til að nota bara hjá þeim.

Síminn sem ég er að selja er hinsvegar ólæstur, þannig þið getið notað hann hjá hvaða fyrirtæki sem er.

Ég hef ekki verið í því að senda svona heim, en ég get búist við því eins og Kristján benti á að sendingarkostnaður og vsk myndi bæta heilmiklu ofan á.

Ég er búsettur í Boston, en ég get komið símanum til ykkar án sendingarkostnaðar. Eins og Antitrust benti á held ég því fram að þetta sé sanngjart verð.


Allavega, ef þið hafið áhuga eða viljið frekari upplýsingar, endilega látið mig vita og ég skal svara öllum spurningum.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf Kristján » Mán 03. Okt 2011 15:12

60k fyrir þennann er asnalega gott verð, ef eitthvað frekar litið, ekki láta hann fara á minna en 60K!




Höfundur
larusson
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 02:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu glænýr HTC inspire 4G snjallsími

Pósturaf larusson » Þri 04. Okt 2011 03:10

Síminn er seldur.