Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Pósturaf htdoc » Mán 13. Jún 2011 23:06

Titilinns segir allt sem þarf...

Ég held að þetta á eftir að verða drullu góður leikur, en er þó fúll að hann komi bara út á Playstation :(



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6364
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Pósturaf worghal » Mán 13. Jún 2011 23:07

er að fýla þetta í döðlur :D
varð virkilega spenntur þegar ég var að horfa á sony confrensið og sá CCP tilkynna hann sem exclusive :D \:D/


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Pósturaf kizi86 » Þri 14. Jún 2011 00:10

sá treilerinn/teaser fyrir Dust514 í des þegar fór í kynningu i ccp, og var frekar impressed, snilldar hugmynd að tvinna saman 2 mjög svo ólíka leiki og gera þá interactive, hlakka til að sjá hvernig þetta mun ganga


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Pósturaf Kristján » Þri 14. Jún 2011 01:18

er 7+ ára eve spilari og er að skoða TV núna til að kaupa og ps3 :D

verst með trailerinn, þarna i endann þegar huge laserinn fer i dreadann í orbit verður ekki ingame, það væri sick ef það væri samt gert.

en hver veit, maður hefur alltaf séð svona ION beams kom úr loftinu í leikjum og myndum, væri flott að vera með einn á jörðuni að skjóta upp.


líka samt spurning hvernig þessi verður i samanburð við COD og BF, svosem ekki hægt að bera þá mikið saman en samt.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Pósturaf Klaufi » Þri 14. Jún 2011 05:36

Var slefandi yfir honum í nokkurn tíma þangað til ég komst að því að hann yrði PS3 excl.

Fýla einfaldlega ekki að spila skotleiti á leikjatölvur..


Mynd

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1575
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Pósturaf audiophile » Þri 14. Jún 2011 07:25

Þó að mér finnist asnalegt að hann sé frekar á PS3 en PC, þá er þetta áreiðanlega spurning um peninga. Mestu peningarnir fyrir framleiðendur í dag eru í console.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Dust514 - Hvernig líst fólki á?

Pósturaf Kristján » Þri 14. Jún 2011 08:51

audiophile skrifaði:Þó að mér finnist asnalegt að hann sé frekar á PS3 en PC, þá er þetta áreiðanlega spurning um peninga. Mestu peningarnir fyrir framleiðendur í dag eru í console.


yub