Canon 550D m/17-55 2.8 IS, grip, hood og slim filter

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Reputation: 9
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Canon 550D m/17-55 2.8 IS, grip, hood og slim filter

Pósturaf gtice » Lau 25. Sep 2010 13:03

Daginn

Góður pakki til sölu, og þarf linsan að seljast með eða á undan body+grip.

Allt keypt nýtt á Íslandi.
Kassi, handbækur, geisladiskar og ábyrgðarskírteini fylgja með ásamt hálsól, 1x rafhlöðu, hleðslutæki, snúrum og rafhlöðumagasíni..
Nóta, kassi og handbók fylgja með linsu, linsa er ekki lengur í ábyrgð.

Vélin er mánaðargömul og er með átekna ca 300 ramma.

Verð 240þ <--- kostar nýtt ca 400þ

Mynd

Um vél:
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 11143.aspx
Um Grip:
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 11449.aspx
Um Linsu:
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... ,6876.aspx

ATH Linsan er ekki þessi kit linsa sem fylgir með vélunum nýjum.
Þetta er linsa sem kostar ný á tilboði 180 þúsund !, svo er Hood og dýr filter á linsunni.
Myndavélin + Grip kostar nýtt 180 þúsund ! <- Þetta er aðeins mánaðar gamalt
Samtals nývirði um 400þ!

Canon EOS 550D er með sama sensor og Canon EOS 7D, sem tekur 1080p video, og tekur yfir 18Megapixla myndir. Þegar upplausnin er orðin svona mikil skiptir linsan öllu máli!