Android

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Android

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 13. Júl 2010 11:37

Veit einhver hvort að það sé hægt að setja upp Android kerfið á Nokia síma, væri gaman að heyra hvort að einhver viti hvort að það sé hægt eða ekki. Hlakka til að heyra svör frá ykkur



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android

Pósturaf intenz » Þri 13. Júl 2010 19:45

Ég veit að það er hægt á Nokia Nseries, en veit ekki með aðra.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64