Síða 1 af 2

Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 10:32
af Templar
Intel stefnir greinilega á svaka comeback, 52 cores fyrir i9 og prosumer markaðinn.
Á sama tíma breytir AMD sinni hönnun og minnkar þetta latency í chiplettunum, spurning hvort þeir þurfi x3d cache-ið eftir það.

Þvílík veisla ár eftir ár.

https://wccftech.com/intel-confirms-nov ... -per-watt/

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 11:45
af GuðjónR
Þetta lítur vel út á pappír...
Enough said.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 17:21
af Henjo
Geggjað :D

skulum samt passa að éta ekki up hypið frá stórfyrirtækjum og frekar bíðar eftir orðum sjálfstæðra testara.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 17:55
af Moldvarpan
Maður brosir nú bara þegar Templar byrjar að trekkja upp "járnhnefann" :lol:

En talandi um hype... AMD Ryzen... shii

Ég hef aldrei áttað mig á þessu, yfir hverju menn eru að missa vatnið.

degradation, dip og verð, það er nóg fyrir mig til að segja nei takk.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 18:42
af olihar
Lifi samkeppnin.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 18:59
af Henjo
Moldvarpan skrifaði:Maður brosir nú bara þegar Templar byrjar að trekkja upp "járnhnefann" :lol:

En talandi um hype... AMD Ryzen... shii

Ég hef aldrei áttað mig á þessu, yfir hverju menn eru að missa vatnið.

degradation, dip og verð, það er nóg fyrir mig til að segja nei takk.


Keypti Ryzen 3600 árið 2019 og síðan núna í fyrir áramót uppfærði ég uppí 5700x3D. Með sama móðurborð og vinnsluminni og allt. Og basically tvöfaldaði performancið hjá mér. Hvernig verðskuldar það ekki hype?

Þetta er fyrsta sinn á ævinni sem ég er að upplifa að nota sama móðurborðið og vinnsluminni í sex ár, og samt geta spilað alla nýjustu tölvuleikina. Og þetta mun duga mér alveg næstu árin. Og ef maður skoðar t.d. review frá gamers nexus um Intel Core Ultra 9 285K, þá er 5700x3D, sem kostar þrefalt minna, að skora jafnhátt eða í flestum tilfellum hærra en þessi high end intel örgjörvi þegar kemur að tölvuleikjum.

Ef Ryzen á ekki inni smá hype, þá væri gaman að heyra frá þér dæmi um hvað verðskulda hype.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 19:38
af emil40
Moldvarpan skrifaði:Maður brosir nú bara þegar Templar byrjar að trekkja upp "járnhnefann" :lol:

En talandi um hype... AMD Ryzen... shii

Ég hef aldrei áttað mig á þessu, yfir hverju menn eru að missa vatnið.

degradation, dip og verð, það er nóg fyrir mig til að segja nei takk.


verð fyrir betri vöru ? Það er ekkert gaman að vera fastur í fornöldinni....

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 20:07
af ekkert
Rómurinn er að Zen 6 verði með 12 kjarna per chiplet og enn meira L3 (V-)cache. Verður geggjað að sjá 16 P-cores hjá Intel ef mað reynist satt.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fös 20. Jún 2025 20:12
af Moldvarpan
emil40 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Maður brosir nú bara þegar Templar byrjar að trekkja upp "járnhnefann" :lol:

En talandi um hype... AMD Ryzen... shii

Ég hef aldrei áttað mig á þessu, yfir hverju menn eru að missa vatnið.

degradation, dip og verð, það er nóg fyrir mig til að segja nei takk.


verð fyrir betri vöru ? Það er ekkert gaman að vera fastur í fornöldinni....


14700k er nú ekkert fornöld. Nýjasta kynslóðin var flopp. Ég neita því ekki. Verður gaman að sjá hvernig næsta verður.

En https://elko.is/vorur/lg-39-ultragear-39gs95qe-boginn-oled-leikjaskjar-355673/39GS95QE
Tilboð á skjá fyrir þig.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Sun 22. Jún 2025 06:41
af Templar
Moldvarpan skrifaði:
emil40 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Maður brosir nú bara þegar Templar byrjar að trekkja upp "járnhnefann" :lol:

En talandi um hype... AMD Ryzen... shii

Ég hef aldrei áttað mig á þessu, yfir hverju menn eru að missa vatnið.

degradation, dip og verð, það er nóg fyrir mig til að segja nei takk.


verð fyrir betri vöru ? Það er ekkert gaman að vera fastur í fornöldinni....


14700k er nú ekkert fornöld. Nýjasta kynslóðin var flopp. Ég neita því ekki. Verður gaman að sjá hvernig næsta verður.

En https://elko.is/vorur/lg-39-ultragear-39gs95qe-boginn-oled-leikjaskjar-355673/39GS95QE
Tilboð á skjá fyrir þig.

Nýjasta kynslóðin er með hæsta Cinebench score-ið hér, ekkert flopp, Millistig og late maturity já en ekki flopp.
Core Ultra7 er með hærri 1% í næstum öllum leikjum en 9800X3D.
Járnhnefinn er mættur. :megasmile

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Sun 22. Jún 2025 06:42
af Templar
.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Sun 22. Jún 2025 14:45
af Moldvarpan
Templar skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
emil40 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Maður brosir nú bara þegar Templar byrjar að trekkja upp "járnhnefann" :lol:

En talandi um hype... AMD Ryzen... shii

Ég hef aldrei áttað mig á þessu, yfir hverju menn eru að missa vatnið.

degradation, dip og verð, það er nóg fyrir mig til að segja nei takk.


verð fyrir betri vöru ? Það er ekkert gaman að vera fastur í fornöldinni....


14700k er nú ekkert fornöld. Nýjasta kynslóðin var flopp. Ég neita því ekki. Verður gaman að sjá hvernig næsta verður.

En https://elko.is/vorur/lg-39-ultragear-39gs95qe-boginn-oled-leikjaskjar-355673/39GS95QE
Tilboð á skjá fyrir þig.

Nýjasta kynslóðin er með hæsta Cinebench score-ið hér, ekkert flopp, Millistig og late maturity já en ekki flopp.
Core Ultra7 er með hærri 1% í næstum öllum leikjum en 9800X3D.
Járnhnefinn er mættur. :megasmile


Samt ertu ekki búinn að setja neitt Timespy benchmark hérna inn? :-k

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Mið 25. Jún 2025 14:12
af Templar
Ég er með Windows 11, ég nenni ekki að setja upp Windows 10 en Timespy á W11 og þú nærð engu CPU score-i því þetta er svo gamalt benchmark.
Ég set samt um nýtt W11 fljótlega, tek nokkur bench á fersku W11, er að gera allt núna í benchi með W11 sem er marg búið að laga en það er búið að fara í skrall nokkrum sinnum þegar ég var að tjúna RAMið upp í 8800.

var að lesa meira um Zen6, þetta verður aftur stór slagur klárlega, báðir með miklar nýjungar. Gæti verið að AMD losni við dippið í Zen6 miðað við þetta bridged Cache sem ég las um sem verður nýjung hjá þeim.
Ég er amk. hæpaður, verður aftur þvílík veisla eftir ár, æðislegir tímar að vera til.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Mið 25. Jún 2025 20:22
af Moldvarpan
Það fallega við Timespy er að það er frítt, og allir geta tekið þátt :D

Ég er ekki að tíma kaupa þessi benchmark forrit.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Mið 02. Júl 2025 16:26
af Templar
Einhver AMD maður sem er til í að keyra þetta benchmark í 4k? Hérna er hlekkur á PC nörra sem er bæði með Intel Core9 og AMD99503XD. Annar 9950X maður staðfestir dippið neðar í þræðinum og kemur með mögulega lausn.
Þetta er Horizon Zero Dawn, sem er leikur sem á að hafa verið betri á AMD en Intel.
Hérna getið þið séð þetta, AMD min FPS í 4k er 28FPS og hann er með tune-aðan rigg sem er með DDR5 8200CL36, þessi veit alveg hvað hann er að gera.
Core9 er með min 81FPS á DDR 8600CL38.

Svo vantar annað í þetta, ef þú gerir benchmark, já færð niðurstöðu en ef þú gerir sama benchmark með því að nota lyklaborðið og mús þá býrðu til auka frame latency sem er ekki mælt í þessum benchum, það þarf í raun að keyra í bakgrunninum forrit sem hermir USB input til að gefa þér tölu sem endurspeglar alvöru raunveruleikann.

https://www.overclock.net/threads/overc ... 07#replies

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fim 03. Júl 2025 12:48
af gnarr
Templar skrifaði:Hérna getið þið séð þetta, AMD min FPS í 4k er 28FPS og hann er með tune-aðan rigg sem er með DDR5 8200CL36, þessi veit alveg hvað hann er að gera.


Mér sýnist hann ekki hafa hundsvit á því hvað hann er að gera :sleezyjoe Hann er að keyra minnið á 8200 og FCLK á 2200??? það er alveg ávísun á desync á minniskontroller.
Hann ætti að vera með FCLK í 2050, eða frekar droppa minninu niður í 6600 CL30 til þess að keyra þetta eins mikið í sync og hægt er.

Annars er hann með hærra max, average, 99% og 95% á 9950X3D en á 285K.

Var hann að nota MSI Afterburner eða eitthvað álíka forrit með power-monitoring á meðan hann keyrði benchmarkið í HZD ?


Annars væri réttara að kalla þetta NVIDip en AMDip, þar sem að þetta er útaf driver vandamáli hjá NVIDIA sem að AMD hefur enga stjórn á.
Screenshot From 2025-07-03 14-51-12.png
Screenshot From 2025-07-03 14-51-12.png (470.41 KiB) Skoðað 512 sinnum

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fim 03. Júl 2025 13:34
af Templar
Takk Gnarr, ég skoða þetta sem þú sendir, vona að þú hafir rétt fyrir þér, þó svo ég sé Intel megin í lífinu þá án samkeppni endum við með stór útgjöld og lélega þjónustu eins eitthvað opinbert batterí.
Ef þú ert með leikinn endilega keyra benchið.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Fim 03. Júl 2025 13:42
af gnarr
Templar skrifaði:Takk Gnarr, ég skoða þetta sem þú sendir, vona að þú hafir rétt fyrir þér, þó svo ég sé Intel megin í lífinu þá án samkeppni endum við með stór útgjöld og lélega þjónustu eins eitthvað opinbert batterí.
Ef þú ert með leikinn endilega keyra benchið.


Algjörlega :) Við þurfum þessa samkeppni.

Ég á hann ekki, en ég get athugað með að fá hann lánaðann til þess að keyra þetta bench

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Lau 05. Júl 2025 01:28
af gnarr
Ég er á RTX 4070 Super, svo að 4K er frekar mikið í þyngra lagi fyrir mig, en ég "Dippa" ekki nema niður í 58fps.

HorizonZeroDawn.jpg
HorizonZeroDawn.jpg (742.55 KiB) Skoðað 438 sinnum

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Lau 05. Júl 2025 18:01
af Klemmi
Hvenær fáum við svo að sjá benchmark frá RTX Pro 6000 hjá þér Templar?

Trúi ekki að þú sættir þig við næstbesta kortið mjög lengi :fly

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Sun 06. Júl 2025 20:01
af Templar
Gnarr, ég myndi ekki kalla þetta dip þegar average er 75fps. Hef ekki getað skoðað þetta sem þú settir inn eða verið í sambandi þann sem var að fá þetta slæma dip. Geymt en ekki gleym, sýnist samt að þetta verði ekki sama mál á næsta zen.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Sun 06. Júl 2025 22:26
af gnarr
:) það kom mér skemmtilega á óvart hversu spilanlegur leikurinn er í 4k hjá mér.
Ég spila mest á 1440p við tölvuna, en það er greinilega ekkert því til fyrirstöðu að henda þessu á 4k í stofunni :happy

Ég er annars að fara að skella inn nýjum bios og ætla að sjá í leiðinni hvort mér takist að kreysta aðeins meira úr vélinni

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Mán 07. Júl 2025 09:09
af Templar
Gnarr, testaðu þá benchið á 4k, við erum ekki að skoða aðeins min fps heldur min fps samanborið við average fps.

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Mán 07. Júl 2025 09:44
af GuðjónR
gnarr skrifaði::) það kom mér skemmtilega á óvart hversu spilanlegur leikarinn er í 4k hjá mér.
Ég spila mest á 1440p við tölvuna, en það er greinilega ekkert því til fyrirstöðu að henda þessu á 4k í stofunni :happy

Ég er annars að fara að skella inn nýjum bios og ætla að sjá í leiðinni hvort mér takist að kreysta aðeins meira úr vélinni

Þú ert með góðan leikara við tölvuna. :guy

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Sent: Mán 07. Júl 2025 09:57
af gnarr
Templar skrifaði:Gnarr, testaðu þá benchið á 4k, við erum ekki að skoða aðeins min fps heldur min fps samanborið við average fps.


Þetta var 4k :)