Einkennilegt tölvu lúxus vandamál


Höfundur
Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 75
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Einkennilegt tölvu lúxus vandamál

Pósturaf Diddmaster » Fös 04. Apr 2025 18:25

Eins og titill segjir er þetta lúxus vandamál en ég veit ekki hvað veldur því.


Vandamálið er að media player classic sem kemur með k-lite codec pakkanum er alltaf fremstur á skjánum önnur forrit koma ekki fram fyrir hann,ef ég set hann niður get ég opnað annað, tók eftir þessu þegar ég tók upp nýja lyklaborðið mitt og ítti óvart á einhverja takka í leiðinni (já er búinn að prófa alla takka nema windows keys) held að þetta sé ekki lyklaborðið, gæti alveg verið nýr fídus í k-lite eða windows.


Er að vona að þetta sé auðvelt og þið vitið svarið en ekki margra klukku tíma google vinna.

Hvað haldið/vitið þið?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3097
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 49
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einkennilegt tölvu lúxus vandamál

Pósturaf beatmaster » Fös 04. Apr 2025 19:42

Ég vildi að ég gæti svarað þessu en það eru örugglega alla vega 15 ár frá því að ég náði mér í K Lite Codec Pack :wtf


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 75
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Einkennilegt tölvu lúxus vandamál

Pósturaf Diddmaster » Fös 04. Apr 2025 19:47

beatmaster skrifaði:Ég vildi að ég gæti svarað þessu en það eru örugglega alla vega 15 ár frá því að ég náði mér í K Lite Codec Pack :wtf



Nota þetta eingöngu vegna þess að windows hdr google ranksóknin mín sem ég gerði fyrir mörgum árum sagði þetta besta kostinn og er þar af leiðandi orðin vanur þessu og vill ekki nota annað :baby



Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Einkennilegt tölvu lúxus vandamál

Pósturaf Verisan » Fös 04. Apr 2025 22:31

Opnaðu Media Player
ýttu á Ctrl +A
eða farðu í View - On top og settu Default
Vona að þetta hjálpi.


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |


Höfundur
Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 75
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Einkennilegt tölvu lúxus vandamál

Pósturaf Diddmaster » Lau 05. Apr 2025 05:27

Verisan skrifaði:Opnaðu Media Player
ýttu á Ctrl +A
eða farðu í View - On top og settu Default
Vona að þetta hjálpi.


Takk þetta virkaði =View - On top og settu Default