tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows


Höfundur
Narinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 11. Ágú 2015 20:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows

Pósturaf Narinn » Lau 29. Mar 2025 09:01

Eg er með borðtölvu Power supply er orðið mjög gamallt 10 ára
Eg nota þessa tölvu fyrir plex en - það sló út rafmagnið um daginn og eftir það kveikir tölvan á sér en hún nær ekki að starta windows
Ætti eg að skipta um power supply ?
Ætti eg að skipta um móðurborð ?

Eða er kannski best að kaupa nýja ódýra tölvu

Einhver sem kannast við svona vandamál ?
Síðast breytt af Narinn á Lau 29. Mar 2025 09:06, breytt samtals 1 sinni.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 45
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows

Pósturaf Hlynzi » Lau 29. Mar 2025 09:42

Byrjaðu á því að kíkja í BIOS og sjá hvort harði diskurinn sést ekki örugglega þar.

Gætir prófað Ubuntu af USB lykli til að athuga hvort að hún keyri það upp.


Hlynur


playman
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 80
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows

Pósturaf playman » Lau 29. Mar 2025 12:53

Narinn skrifaði:...en hún nær ekki að starta windows

Þetta segir manni frekar lítið, eða nánast bara ekki neitt.
Endilega segðu nákvæmlega hvernig hún startar sér. annars getur maður verið í giskunar leik alla vikuna.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Gemini
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 21
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows

Pósturaf Gemini » Lau 29. Mar 2025 14:46

Ef hún kveikir á sér og fer í gegnum bios er svona líklegast að þetta sé bara software bilun. T.d. gætir byrjað að prófa repair á windows eða setja upp nýtt. En auðvitað er ekki hægt að útiloka að eitthvað hardware hafi gefið sig þegar sló út.