Er að uppfæra alla tölvuna mína og loksins fara í AM5, er búinn að kaupa aallt í hana nema skjákortið.
Í augnablikinu er ég búinn að ákveða að annaðhvort kaupa 7900 XTX, eða 5080 og vildi fá aðra skoðun.
Kaupa 7900 XTX núna, eða bíða til Ágústs og kaupa 5080 og smygla því til Íslands frá Bandaríkjunum á sama verði og ég myndi fá 7900 xtx á rn (ef Nvidia heldur áfram að skíta upp á bak varðandi skort á kortum og verðið helst svipað lmao)
Mun ekkert vera að nota raytracing, er að uppfæra frá 3080 10gb því ég þarf einfaldlega meira Vram til að runna það sem ég vill runna í 2/4k.
Bíða og sjá verðbreytingu? Eða kaupa bara 7900 xtx sem er aðeins "verra" en með meira Vram
Edit: mun lítið sem ekkert nota RT!
RX 7900 XTX vs. 5080
Re: RX 7900 XTX vs. 5080
Miðað við fljótlega skoðun, þá virðast RX 7900 XTX og RTX 5080 vera "neck to neck" í rasteration vinnu, í RT fer RTX 5080 náttúrulega langt framúr, er faktíst 2 kynslóðum á undan. Persónulega myndi ég frekar taka RX 7900 XTX.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: RX 7900 XTX vs. 5080
Fyrir mér er 5080 betra kort en þar sem skjákorta markaðurinn er gjörsamlega í ruglinu þessa stundina þá væri örugglega betra að kaupa 7900xtx á fínu verði betri kaup eins og staðan er í dag ekki myndi ég nenna að bíða í nokkra mánuði eftir korti en það er bara ég. 5080 er hvað 12% hraðara en 4080 super og 7900xtx aðeins hraðara en 4080 super. Voða lítil munur í raster afli.
i9 13900k - Asus strix z790-E - 4080 Gamerock - G.skill Trident z5 32gb Ddr5 6400 cl32 - Asus ROG Strix 1000w Platinum.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
-
- Geek
- Póstar: 842
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 110
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: RX 7900 XTX vs. 5080
Vanalega við svona spurningu þá forvitnast ég hvernig leiki kaupandi er að spila. T.d er AMD mjög sterkt í COD og BF en lakara í WoW, Hunt, CS og Helldivers 2 og fl titlum.
Síðast breytt af Alfa á Fim 20. Mar 2025 16:37, breytt samtals 1 sinni.
TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3DMem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 19. Mar 2025 22:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: RX 7900 XTX vs. 5080
"Leikjalistinn" væri c.a:
Red dead 2
GTA V(VI þegar hann fær pc port lol)
Marvel rivals
Overwatch
CS
Modded minecraft
Þetta eru svona "most played" hjá mer atm
Er að runna 1440/240hz
Djöfull hljóma ég eins og 14 ára krakki þegar ég skrifaði þennan lista haha.
Red dead 2
GTA V(VI þegar hann fær pc port lol)
Marvel rivals
Overwatch
CS
Modded minecraft
Þetta eru svona "most played" hjá mer atm
Er að runna 1440/240hz
Djöfull hljóma ég eins og 14 ára krakki þegar ég skrifaði þennan lista haha.
-
- Gúrú
- Póstar: 587
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 74
- Staða: Ótengdur
Re: RX 7900 XTX vs. 5080
Þar sem þú notar ekki RT, þá myndi ÉG allavegana taka frekar AMD kortið, þar sem þú færð þá ábyrgð frá Íslensku fyrirtæki.
Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
-
- Geek
- Póstar: 842
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 110
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: RX 7900 XTX vs. 5080
Stúfur skrifaði:"Leikjalistinn" væri c.a:
Red dead 2
GTA V(VI þegar hann fær pc port lol)
Marvel rivals
Overwatch
CS
Modded minecraft
Þetta eru svona "most played" hjá mer atm
Er að runna 1440/240hz
Djöfull hljóma ég eins og 14 ára krakki þegar ég skrifaði þennan lista haha.
Sumir þessir leikja virka betur (fps miðað við verð) á Nvidia en það er samt ekkert sem skiptir þig sennilega máli. Persónulega fengi ég mér 9070xt á 125-150 ef ég væri að kaupa kort í dag, en er með 4080 svo læt það duga enda aðeins betra.
TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3DMem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight