Hvaða budget leikjaskjár?
Sent: Þri 11. Mar 2025 23:51
Er að spá í leikjaskjá fyrir 13 ára, hann segist vilja tölvu til að spila Roblox þannig að kröfurnar eru væntanlega ekki miklar, hann er þegar með PS5 í herberginu hjá sér sem er tengt í 32" sjónvarp. Er að spá í hvað sé svona bang for buck, hallast að því að 27" sé sennilega mátulega stórt, budget er hámark 40þ, má auðvitað vera ódýrari. Er eitthvað sem verður að hafa í skjám í dag? Hef ekki mikla þekkingu á skjám en ég er vanur því sjálfur að geta hæðarstillt skjái, virðist sem það sé ekki algengt á þessum ódýrari skjáum.