Síða 1 af 2
Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 08:15
af Benzmann
Sælir vaktarar
Ég fór aðeins að renna í gegnum hvaða skjákort maður hefur verið með síðustu 20+ árin og ákvað að henda því saman í smá lista til gamans.
3DFX Voodoo1 1997-1999
Asus Geforce 256 1999-2003
Asus Geforce FX 5700 2003-2004
BFG GeForce 6600 GT 2004-2008
BFG GeForce 9600 GT 2008-2009
BFG GeForce GTX 260 2009-2011
2x PNY GeForce GTX 550ti (SLI) 2011-2013
Asus GeForce GTX 770 2013-2017
Asus GeForce GTX 1080ti 2017-2020 (Enþá í notkun hjá mér í Sjónvarpstölvunni minni)
Asus GeForce RTX 3080 2020-2025 (Enþá í notkun hjá mér, er með það í annari vél heima hjá mér)
Asus GeForce RTX 5080 2025 - Núverandi...
Önnur Spare kort sem ég hef verið með í skúffunum heima til að redda mér
Asus GeForce GT 730
Asus GeForce GT 1030
Asus GeForce GTX 1050
Asus GeForce GTX 1050ti
Hvaða kort hafi þið átt í gegnum tíðina, og hvaða kort er svona mest memorable í ykkar huga ?
Hjá mér eru það BFG kortin, var pínu svekktur þegar þeir fóru á hausinn, man að þeir voru með rosa gott Customer Service.
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 08:42
af Hauxon
Benzmann þú ert greinilega draumaviðskiptavinur Nvidia.
Fornöld: Eitthvað gamalt
Miðaldir: RX 580
Nútíminn: GTX 1080 Ti - enn bara mjög fínt í casual gaming og Lightroom.
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 09:11
af KristinnK
Fermingartölvan: GeForce 6600 GT.
Frábært kort sem spilaði allt frá FIFA til Counter-Strike til Need For Speed til Max Payne.
Menntaskólafartölvan: GeForce Go 7600.
Frábært fartölvuskjákort á tímum þegar fartölvur með fínum skjákortum voru ekki algengar. Mest notuð í DotA.
Háskólafartölvan: GeForce 8200M G.
Hræðilegt skjákort. Til að geta spilað CoD4 þurfti ég að setja bókstaflega allar stillingar í lægsta stig.
Borðtölva: Radeon HD 5750.
Tölva sem ég keypti notaða og átti í innan við hálft ár áður en ég fór út í framhaldsnám.
Framhaldsnámsfartölvan: GeForce GTX 680M.
Notuð til að spila mjög mikið af BF3 og Dota 2. Aðal leikjatölva mín í meir en heilan áratug.
Núverandi tölva: Radeon RX 580.
Ekki mikið notað þessa dagana, en keypt á áttaþúsundkall og gerir PUBG mun skemmtilegri en með 680M kortinu.
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 09:31
af worghal
Þetta er ca tímalínan en þetta er complete listi eftir að ég færði mig frá innbygðum skjákjörnum

GeForce Abit fx 5600 Ultra (2004)
Geforce MSI NX7600GS-T2D512EH (2006)
Geforce Inno3D 8800 GTS (2008)
Geforce MSI 570 GTX (2011)
Geforce Gigabyte 670 GTX (2012)
Geforce Asus 770 GTX (2014)
Geforce Asus 980 GTX (2015)
Geforce Asus 3080 RTX 10GB (2021)
Geforce EVGA 3080 RTX 12GB (2022)
Edit: uppfærði vendor nöfn

Edit2: uppfærði ca hvenær ég fékk kortin.
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 09:50
af TheAdder
Man engan veginn hvaða týpur var um að ræða, en þetta var einhvern veginn svona, með einni leikjafartölvu inn á milli 770 og 970:
Voodoo 3
GeForce 8800 GTS
GeForce 550 GTX
GeForce 770 Ti GTX
GeForce 970 GTX
GeForce 2080 Ti RTX
Radeon RX 7900 XTX
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 10:00
af Dropi
Ég er midrange maður, sum keypt notuð og sum keypt ný

NVIDIA Geforce 4 Ti 4400 - 2003/2004
ATI X800XT - 2005
NVIDIA GTX 9600GT - 2008
AMD HD 6950 - 2011
AMD R9 280X - 2014
AMD RX 580 - 2017
AMD RX Vega56 - 2019
NVIDIA RTX 3080Ti - 2023
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 10:56
af rapport
Fyrsta display viðbótin sem ég keypti var = "Mystic" 68040
Fyrsta PC skjákortið sem ég keypti sérstaklega var Vodooo Banshee AGP
Svo kom háskólaskólapása í nokkur ár
Svo byrjaði brask á vaktinni (aldrei keypt nýtt skjákort fyrir sjálfan mig).
ATI Radeon X800XT
ATI-3750
ATI-3770
ATI-4850
ATI-6970
ATI-7950
nVidia1080
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 11:17
af Moldvarpan
HD5670→R9 280X→GTX970→RTX3060Ti→RTX4090
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 11:31
af gnarr
Þetta er svona það sem ég man eftir í fljótu bragði. Er pottþétt að gleyma einhverju

Cirrus Logic CL-GD5429 2MB
NVIDIA RIVA 128 ZX 8MB
NVIDIA GeForce4 MX 440 64MB
ATI Radeon 9700 PRO 128MB
ATI Radeon 9800 XT 256MB
INNO3D GeForce 8800 GTS 640MB
Gigabyte GeForce GTX 760 Windforce 3X 4GB
ASUS GeForce GTX 970 4GB
ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 TI 11GB OC Edition
Powercolor Fighter AMD Radeon RX 6600 8GB GDDR6
ASUS Dual GeForce RTX 4070 SUPER 12GB GDDR6X
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 11:55
af Benzmann
Hauxon skrifaði:Benzmann þú ert greinilega draumaviðskiptavinur Nvidia.
Já eitt skipti á LANi í framhaldsskóla, þá bráðnaði ATI/ AMD skjákortið hjá félaga mínum.
Lísti sér þannig að allt í einu fór skjárinn hjá honum að sýna geðveikt skrítna liti.
við slökktum á tölvunni hans, tókum eftir því að skjákortið var sjóðandi heitt
ákváðum að taka það úr turninum hans, þegar við gerðum það þá byrjaði kortið að teygjast eins og gúmmí þegar við vorum að taka það úr PCI-Express raufinni. það endaði með ónýtu móðurborði og skjákorti.
Ég gleymdi að nefna að ég átti fartölvu með ATI/ AMD skjákorti.
Var að spila gamla Call of Duty Modern Warfare í frímínutum þegar ég var í Framhaldsskóla.
Þegar ég ath þá var skjákortið að malla í c.a 120gráðum.
Farölvan var HP Pavilion Dv6 með ATI Mobility Radeon HD 4650 skjákort
runnaði leikinn ágætlega, en var komið á það stig að bræða gat á fartölvuna.
á þessum tíma var ATI skjákort og AMD örgjörvar einmitt þekktir fyrir að vera mun heitari en Intel og Nvidia
Eftir þessar lífsreynslur, ákvað ég bara að halda mig við Nvidia

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 12:10
af Fennimar002
Hef ekki átt mörg kort í personal vélinni. En samt einvher kort
Asus R7360 - 2014/15ish
Asus Strix GTX 1070 - 2018
MSI GTX 980 - 2022 (current vinnuvélin)
Asus Strix RTX 3070ti - 2022 (current)
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 12:11
af Gurka29
Úfff nokkur í gegnum tíðuna en bara keypt 2 ný úr búð restin notuð.
Ati HD 5850
Gtx 770
Gtx 960
Gtx 1070
Gtx 1080ti
Rtx 2080 super
Rtx 3080 og 3090
Rtx 4080
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 12:20
af Ghost
GTX 560 Ti - 2011
GTX 980 Ti - 2016
RTX 3060 Ti - 2022
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 12:27
af Manager1
1. eitthvað gamalt
2. GTX 570
3. GTX 1070
4. RTX 3070
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 13:01
af Omerta
GeForce4 MX 440 64MB (Skipti þessu út ca 2006 fyrir eitthvað Radeon kort, líklega Diamond kort frá BT)
Sapphire GeForce 8800 GTX 768MB
EVGA GeForce 560 Ti 1GB
XFX Radeon RX 480 8GB
GTX 1060 6GB
PowerColor 6700 XT 12GB
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 13:16
af olisnorri
2004 - Geforce FX 5500
2010 - AMD 6950 x 2 í crossfire ( hét það ef ég man rétt )
2012 - GTX 680
2020 - RTX 2080
2021 - 3080 ti
2022 - 4090
2025 - 5090
2x langar gaming pásur þarna inná milli, never again. Tók upp PC aftur 2020 og never looked back.
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 14:15
af drengurola
Benzmann skrifaði:Sælir vaktarar
Hvaða kort hafi þið átt í gegnum tíðina, og hvaða kort er svona mest memorable í ykkar huga ?
Hjá mér eru það BFG kortin, var pínu svekktur þegar þeir fóru á hausinn, man að þeir voru með rosa gott Customer Service.
Ef maður byrjar á þessum 3d kortum og telur bara það sem er í "aðaltölvunni"
3D Blaster (Verite 1000)
3dfx Voodoo 2
Nvidia TNT 2 Ultra
Nvidia Geforce 2
Nvidia Geforce 6800
Nvidia Geforce 8800
AMD Radeon HD 6950
Nvidia 970
AMD Radeon 5600xt
AMD Radeon 6950xt
Minnistæðasta kortið er tvímælalaust 3D Blasterinn. Vquake er að mínu mati besta útgáfan af Quake og þrátt fyrir að þetta væri ekki neitt afskaplega hraðvirkt þá leit þetta svo mikið betur út en MiniGL dæmið hjá 3Dfx. Ég keypti þetta um leið og þetta var fáanlegt og þetta var augljóslega algjör bylting. Gaman líka að hafa átt tvær útgáfur af AMD kortum sem hétu 6950.
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 14:26
af jericho
Var enginn að vinna með Matrox? Ég átti Matrox Millenium G200 eða G400. Þetta var rétt fyrir aldamót.
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 15:01
af drengurola
jericho skrifaði:Var enginn að vinna með Matrox? Ég átti Matrox Millenium G200 eða G400. Þetta var rétt fyrir aldamót.
Jú, ég var bókstaflega að vinna með Matrox á þeim tíma þar sem þeir voru með bestu RAMDACana og besta software-ið fyrir multi monitor. En maður hafði aldrei efni á að kaupa þetta fyrir sig sjálfan.
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 20:41
af axyne
ATI Rage 128
3DFX Voodoo 2
Riva TNT2 M64
GeForce 4 MX 440
GeForce FX 5600-VTDR128
GeForce FX 5900XT
GeForce 8800 GTS
GeForce GTX 460
GeForce RTX 2060
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 21:10
af beatmaster
Ef að minnið er ekki farið að klikka er þetta svona minnir mig:
Nvidia Geforce 4 MX440
Nvidia Geforce FX5500
Nvidia Geforce 7600 GT
Nvidia Geforce 9600 GTX
ATI Radeon HD 5850
Nvidia Geforce GTX 285
Nvidia Geforce GTX 560 Ti
Nvidia Geforce GTX 460
Nvidia Geforce GTX 970
Nvidia Geforce RTX 260
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Mán 10. Mar 2025 22:01
af Langeygður
Þetta eru eitthvað af kortunum sem ég hef átt, ekki endileg í þessari röð.
ATI Rage 128
3DFX Voodoo
NVIDIA Vanta
Geforce 2
2X Geforce 8800
Geforce 9800
Radeon 380
Radeon 580
Geforce 980
Geforce 2080 Super
Geforce 4080
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Þri 11. Mar 2025 16:10
af castino
Vá googlaði þetta og þvílíka flashbackið

Fyrsta vélin var 486 með 3DFXvoodoo í fermingargjöf, fyrsta sem maður gerði var að opna kassann og pæla í öllu sem og með allt annað sem maður eignaðist. Rífa í sundur og setja saman.
Þetta var fyrsti leikurinn sem ég spilaði á fermingardaginn.
One must fall
https://youtu.be/15bvpznQP5M?si=XHu_8kEhMumwJIFX
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Þri 11. Mar 2025 17:34
af Nördaklessa
það sem ég man í fljótu bragði er 7600gts, 9600gts, 760gts, 1060gtx, 1070gtx og að lokum 2080RTX
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Sent: Þri 11. Mar 2025 18:23
af Prentarakallinn
2009: HD 5770
2012: HD 7850 (Crossfire)
2016: GTX 1060 3GB
2018: GTX 1070
1070 dugar mér enn í dag fyrir allt sem ég spila á pc, er reyndar að panta mér mini pc með oculink egpu dokku og kaupi á endanum eitthvað spennandi fyrir það