Góðan daginn vaktarar
nú vantar mér 8-pin eps12v snúruna úr Ax1200w aflgjafa sbr.https://www.corsair.com/us/en/p/pc-components-accessories/cp-8920016/ax-series-pcie-cable-compatible-with-ax1200-only-cp-8920016?srsltid=AfmBOooJO9bJo3aTf-xqd8q848J6BqLGxbfsfPlBWmiSwb8TlYhAC2gP.
En hann er auðvitað out of stock hjá corsair og verður nú líklega aldre aftur "in stock" þar sem það er hætt að framleiða þennan aflgjafa og akkurat þessi snúra er AX1200 only og passar ekki frá neinum öðrum týpum frá corsair, ekki einu sini úr AX1200i.
En já pælingin er þá hvort einhver liggi á svona kappli eða viti hvar ég get fengið svona kapal, eða hvort eini staðurinn sé að bíða í mánuð eftir svona frá Aliexpress.
Er alveg til í að greiða einhverja þúsundkalla, ef einhver á svona til, eða veit hvar hægt er að kaupa.
En svona adapter ætti líka að virka sbr. https://www.amazon.com/COMeap-Detachable-EPS-12V-Converter-13-3-inch/dp/B08M5F7K5J ef ég gæti fundið þetta einhverstaðar "in stock".
Vantar 8 pin(2x4) psu í móðurborð snúr fyrir AX1200
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 48
- Staða: Ótengdur
Vantar 8 pin(2x4) psu í móðurborð snúr fyrir AX1200
Síðast breytt af Haflidi85 á Lau 08. Mar 2025 18:52, breytt samtals 1 sinni.
Re: Vantar 8 pin(2x4) psu í móðurborð snúr fyrir AX1200
Ertu búinn að heyra í Corsair support? Þeir hafa sent mér kapla sem vantaði.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 48
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 8 pin(2x4) psu í móðurborð snúr fyrir AX1200
actually bara góð hugmynd, ég hendi á þá línu.