Hvaða leikja fartölvu og hvaðan?
Sent: Mið 05. Mar 2025 16:30
Sæl öll;
Ég á rétt rúm 200þús í tölvusjóð sem ég þarf að nýta (rennur annars út). Ég hef marg oft pantað frá Overclockers og það hefur komið vel út, en það er reyndar komið dálítið síðan ég pantaði þaðan síðast.
Mig langaði að forvitnast hvort þið mælið með frekar með Overclockers eða öðrum síðum þegar panta þarf leikja fartölvu?
Ég er líka að spá hvaða fartölva er skemmtilegust á þessu budget?
Væri gaman að heyra hvað þið mælið með fyrir "vara" leikjavélina.
Ég á rétt rúm 200þús í tölvusjóð sem ég þarf að nýta (rennur annars út). Ég hef marg oft pantað frá Overclockers og það hefur komið vel út, en það er reyndar komið dálítið síðan ég pantaði þaðan síðast.
Mig langaði að forvitnast hvort þið mælið með frekar með Overclockers eða öðrum síðum þegar panta þarf leikja fartölvu?
Ég er líka að spá hvaða fartölva er skemmtilegust á þessu budget?
Væri gaman að heyra hvað þið mælið með fyrir "vara" leikjavélina.