Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?


Höfundur
johnbig
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Mið 19. Feb 2025 22:58

Hæbb. er með skrítið vandamál, þannig er að hún blackscreen-ar þegar ég er að spila leiki eins og Alan wake 2 og Indiana jones,
Svartur skjár - allar viftur í botn, nema viftan aftast í kassanum. hún stoppar. verð að slökkva á powersupply til að endurræsa, takki virkar ekki þegar þetta kemur upp
get spilað wukong og A Plaque tale: requiem án vandræða, + alla aðra leiki sem ég spila - Dayz, A way out, Blackops6 - Battlefield 2042.
þetta skil ég bara ekki

hélt fyrst að þetta væri eitthvað issue með Powersupply - Keypti nýjan 1000w
annar Örri 5950x
skjákortið var tekið og skipt um kælikrem og bætt stórlega kæling á Vram - 3080 kort
ömm.. móðurborð er Aorus 520.
get runnað memtest allan daginn á villu - 32gíg
get runnað Furmark og cinnabench allan daginn án vandræða.
Occt kemur með villu á core 11 eða eitthvað ef ég er með XMP á. en enga villur í stress test ef ég er með minnið í "normal" profile.
virðist ekki vera hitavandamál ? - lookar normal
Uninstallaði leikjunum báðum og skipti um Harðan disk "installaði uppá nýtt á örðum SSD í vélinni"

Eruð þið félagar með einhverja hugmyndir ?


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |


T.Gumm
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 29. Jún 2024 01:23
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf T.Gumm » Mið 19. Feb 2025 23:07

er þetta corsair power supply?



Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1345
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 430
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf Templar » Fim 20. Feb 2025 00:52

Alan og Indi eru Unreal 5.X leikir, oftast RAM. Lækkaðu niður í 3200 og prófaðu.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf olihar » Fim 20. Feb 2025 07:58

Ertu að lenda í þessu þegar RAM er XMP? Eða líka í JEDEC?




Höfundur
johnbig
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Fim 20. Feb 2025 08:02

T.Gumm skrifaði:er þetta corsair power supply?


https://www.computer.is/is/product/aflg ... 00w-80gold
þessi Powersupply


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |


Höfundur
johnbig
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Fim 20. Feb 2025 08:03

olihar skrifaði:Ertu að lenda í þessu þegar RAM er XMP? Eða líka í JEDEC?


Hef verið með hana í XMP og Defult profile - þetta er Kingston Fury Beast DDR4 2x16gb
já og það krassar í báðum tilvikum
Síðast breytt af johnbig á Fim 20. Feb 2025 08:04, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |


Höfundur
johnbig
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Fim 20. Feb 2025 08:05

Templar skrifaði:Alan og Indi eru Unreal 5.X leikir, oftast RAM. Lækkaðu niður í 3200 og prófaðu.


ég prufaði að lækka og það kemur það sama, heldurðu að ég ætti að prufa með 1x16gb ?

gætu minnisraufarnar eða minnið sjálft verið lélegt/gallað ?

stennst öll minnispróf - 1klst - 6klst og hef látið það rúlla í 12klst

Memtest86
Síðast breytt af johnbig á Fim 20. Feb 2025 08:07, breytt samtals 2 sinnum.


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |

Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf olihar » Fim 20. Feb 2025 08:06

Búinn að boota þessu af USB lykli og keyra yfir nótt? Velja öll testin allavegana 4 loops.

https://www.memtest86.com/




Höfundur
johnbig
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Fim 20. Feb 2025 08:08

olihar skrifaði:Búinn að boota þessu af USB lykli og keyra yfir nótt? Velja öll testin allavegana 4 loops.

https://www.memtest86.com/


já einmitt- lét þetta rúlla með öll test -yfir nótt - c.a 12klst


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |

Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf olihar » Fim 20. Feb 2025 08:50

Og kom grænt PASS?

Bæði i XMP og JEDEC?
Síðast breytt af olihar á Fim 20. Feb 2025 08:51, breytt samtals 1 sinni.




drengurola
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf drengurola » Fim 20. Feb 2025 09:23

Búinn að prófa eldri Nvidia driver-a?




Höfundur
johnbig
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Fim 20. Feb 2025 17:04

olihar skrifaði:Og kom grænt PASS?

Bæði i XMP og JEDEC?


Ekki í XMP - ég hef haft það í Defult profile síðan
gæti það verið samt til vandræða ?


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |

Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf olihar » Fim 20. Feb 2025 17:06

Fékkstu rautt í XMP en grænt í Jedec?

En heldur samt áfram að crasha þá þú fáir PASS.




Höfundur
johnbig
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Fös 21. Feb 2025 13:41

olihar skrifaði:Fékkstu rautt í XMP en grænt í Jedec?

En heldur samt áfram að crasha þá þú fáir PASS.


yessir , ég er amk strand i þessu. tók afritið af testunum í notepad það ætlar einn snillingur að taka tölvuna hjá mér í dag og skoða þetta - ég er amk strand í þessum kjánaskap =)
hann tók skjákortið fyrir mig og stórbætti það, svo ég vona snilligáfan hanns brjóti þetta niður fyrir mig og komi þessu i lag :happy

BÆNG !


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |