Er með eftirfarandi tölvu og er að spá hvort það borgi sig að uppfæra t.d. skjákort eða hvort ég ætti að kaupa allt nýtt.
Er að hugsa fyrir leiki eins og Arma Reforge og MSFS 2024. Hef ekki mikila þekkingu á þessu svo ég kann að meta öll svör!
Örgjörvi: AMD Ryzen 7 3700X
Minni: 32GB Dual-Channel DDR4 @1596 MHz
Móðurborð: ASUSTeK COMPUTER INC. PRIME B450-PLUS (AM4)
Skjákort: 2047MB NVIDIA GeForce GTX 1660 SUPER (ASUStek Computer Inc)
Ekki viss með PSU en huga að uppfærslu á honum ef þarf.
Uppfærsla eða ný tölva?
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 15
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla eða ný tölva?
Þú getur alveg bjargað þessari eitthvað lengur.
T.d. gætirðu fengið þér 5700X3D örgjörva (35.000 kr í dag) sem passar í móðurborðið þitt, það væri stórt stökk örgjörvalega (muna að uppfæra samt bios þegar þú uppfærir örgjörva) og svo fengið þér eitthvað gott skjákorta upgrade sem veskið ræður við. Værir alveg solid þannig nema þú sért að hugsa um eitthvað 5080+ skjákort þá er nú líklega gáfulegra að fara í AM5 líka. Muna að kaupa X3D örgjörva í dag ef þú ert aðallega að hugsa um gaming.
T.d. gætirðu fengið þér 5700X3D örgjörva (35.000 kr í dag) sem passar í móðurborðið þitt, það væri stórt stökk örgjörvalega (muna að uppfæra samt bios þegar þú uppfærir örgjörva) og svo fengið þér eitthvað gott skjákorta upgrade sem veskið ræður við. Værir alveg solid þannig nema þú sért að hugsa um eitthvað 5080+ skjákort þá er nú líklega gáfulegra að fara í AM5 líka. Muna að kaupa X3D örgjörva í dag ef þú ert aðallega að hugsa um gaming.
Re: Uppfærsla eða ný tölva?
Gemini skrifaði:Þú getur alveg bjargað þessari eitthvað lengur.
T.d. gætirðu fengið þér 5700X3D örgjörva (35.000 kr í dag) sem passar í móðurborðið þitt, það væri stórt stökk örgjörvalega (muna að uppfæra samt bios þegar þú uppfærir örgjörva) og svo fengið þér eitthvað gott skjákorta upgrade sem veskið ræður við. Værir alveg solid þannig nema þú sért að hugsa um eitthvað 5080+ skjákort þá er nú líklega gáfulegra að fara í AM5 líka. Muna að kaupa X3D örgjörva í dag ef þú ert aðallega að hugsa um gaming.
Takk fyrir svarið!
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 15
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla eða ný tölva?
ohb skrifaði:Gemini skrifaði:Þú getur alveg bjargað þessari eitthvað lengur.
T.d. gætirðu fengið þér 5700X3D örgjörva (35.000 kr í dag) sem passar í móðurborðið þitt, það væri stórt stökk örgjörvalega (muna að uppfæra samt bios þegar þú uppfærir örgjörva) og svo fengið þér eitthvað gott skjákorta upgrade sem veskið ræður við. Værir alveg solid þannig nema þú sért að hugsa um eitthvað 5080+ skjákort þá er nú líklega gáfulegra að fara í AM5 líka. Muna að kaupa X3D örgjörva í dag ef þú ert aðallega að hugsa um gaming.
Takk fyrir svarið!
Ekki málið. Persónulega myndi ég bara byrja á skjákorta upgrade og sjá hvort örgjörvinn sé að trufla í þeim leikjum sem ég er í. Það eru yfirleitt svona stærri open world leikir með marga npc sem setja pressu á örgjörvann. Besta leiðin að meta hvort örgjörvi er að trufla þig er ef þú sérð að GPU er ekki að vinna á fullum afköstum eða 1% lows í fps er að droppa vel undir 25% af normal fps.
p.s. muna að kveikja á XMP eða EXPO fyrir minnið í bios ef þú uppfærir hann, allar stillingar fara á default ef þú uppfærir bios.
edit : Þó að örgjörvi sýni að hann sé bara að vinna í 40% t.d. í leik þýðir ekki að hann sé ekki flöskuháls. Þú finnur þetta oftast líka ef hann er að trufla, þá er svona micro hikkst og meira af fps spikes í gangi.
Síðast breytt af Gemini á Fim 13. Feb 2025 12:50, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2683
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 499
- Staða: Ótengdur