VR hugleiðingar


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 925
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

VR hugleiðingar

Pósturaf J1nX » Þri 11. Feb 2025 21:06

Mig langar pínu í VR headset eftir að hafa prufað þetta um helgina.. ég veit ekkert um þessi headsets og hvað er best..
Hvað mæliði með eða er eitthvað á leiðinni sem er vert að bíða eftir?


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2


fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 293
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: VR hugleiðingar

Pósturaf fhrafnsson » Þri 11. Feb 2025 21:55

Ég held að eina vitið í dag sé Meta Quest 3 eða Quest 3s. Verð sem er uppgefið á heimasíðunni hjá þeim er loka verð komið heim til þín og munar mjög miklu miðað við að versla út úr búð á Íslandi.

https://www.meta.com/is/quest/quest-3/