Síða 1 af 1

Setja nýtt kælikrem / pads á skjákort

Sent: Sun 09. Feb 2025 14:17
af d0ge
Sælir

Einhver sem getur bent mér í rétta átt hvert ég get farið til að láta taka kælinguna á kortinu mínu í gegn ? Er með 3080 kort sem er að fara upp í 105° á hotspots, en heldur core temp í kringum 75. Ég veit að ég get sennilega gert þetta sjálfur, en ég var að vonast til að geta látið einhvern gera þetta fyrir mig fyrir sanngjarnt verð.

Re: Setja nýtt kælikrem / pads á skjákort

Sent: Sun 09. Feb 2025 15:47
af Gunnar
nokkuð viss að kísildalur gæti tekið þetta verk að sér. mögulega flest allar tölvuverslanir en þá helst kisildalur

Re: Setja nýtt kælikrem / pads á skjákort

Sent: Sun 09. Feb 2025 15:57
af worghal
ég spurði kísildal hvað það kostaði að láta skipta um þetta og það kom niður á ca 15-20k