Sælir
Einhver sem getur bent mér í rétta átt hvert ég get farið til að láta taka kælinguna á kortinu mínu í gegn ? Er með 3080 kort sem er að fara upp í 105° á hotspots, en heldur core temp í kringum 75. Ég veit að ég get sennilega gert þetta sjálfur, en ég var að vonast til að geta látið einhvern gera þetta fyrir mig fyrir sanngjarnt verð.
Setja nýtt kælikrem / pads á skjákort
-
- Vaktari
- Póstar: 2359
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 61
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Setja nýtt kælikrem / pads á skjákort
nokkuð viss að kísildalur gæti tekið þetta verk að sér. mögulega flest allar tölvuverslanir en þá helst kisildalur
-
- Kóngur
- Póstar: 6487
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 505
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Setja nýtt kælikrem / pads á skjákort
ég spurði kísildal hvað það kostaði að láta skipta um þetta og það kom niður á ca 15-20k
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow