Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6364
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 167
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Feb 2025 17:26

Sælir,

Ég er á höttunum eftir svona (sjá mynd) HDD rails fyrir forláta CoolerMaster kassa - er e-r hér sem gæti selt mér eða veit um verslun hérna heima sem gæti selt mér þetta í stykkjatali áður en ég fer að sérpanta þetta að utan?

Mynd



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2369
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 65
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?

Pósturaf Gunnar » Mið 05. Feb 2025 19:40

enginn buinn að búa til 3d prent file fyrir þetta?
kannski ekki buinn að skoða það?




andriki
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?

Pósturaf andriki » Mið 05. Feb 2025 22:30

https://www.thingiverse.com/thing:4722649
get prentað þetta handa þér ef þú vilt




andriki
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?

Pósturaf andriki » Mið 05. Feb 2025 22:31

eða er þetta kannski frekar þessi https://www.thingiverse.com/thing:5524727